Heimsmynd - 01.10.1987, Blaðsíða 58

Heimsmynd - 01.10.1987, Blaðsíða 58
RUT HALLGRlMSDÓTTIR Sigríður Ingvarsdóttir: Aðalatriðið er að vera sáttur við sjálfan sig. Þá leiðist manni ekki einveran. Þó er ég félagslynd að eðlisfari. .að skiptir ekki höfuðmáli hvað hendir mann í lífinu heldur hvernig maður vinnur úr pví. Skilyrðið fyrir pví að búa einn er að vera sáttur við sjálfan sig. landaferð. Kostirnir við að ferðast ein eru margfaldir á við gallana. Maður verður bara að muna að hegða sér eins og við á í hverju landi fyrir sig.“ Mörgum reynist erfitt að manna sig upp í að fara einir út, hvort sem er í ferða- lög eða bara á skemmtistaði, í bíó eða á tónleika. „Mér er það alltaf minnisstætt sem Eysteinn Jónsson, sá mikli fjöl- skyldumaður, sagði eitt sinn við mig,“ segir Elín. „Hann sagðist fljótt hafa vanið sig á að bíða ekki eftir að fá einhvern með sér ef hann var að fara eitthvert. Þá yrði aldrei neitt úr því. Ég fer hiklaust ein út ef því er að skipta, hvort sem er á málverka- sýningar eða skíði. Hins vegar hef ég gam- an af að vera með fólki og hef óskaplega mörg áhugamál." Anna hefur aldrei sett það fyrir sig að fara ein í bíó, segist ekki þekkja aðra sem geri það, nema móður sína. Hún ferðast ein ef hún kemur því við en það getur verið vandkvæðum bundið vegna þess að hún hefur verið bundin við hjólastól í allmörg ár. Ferðalögin sjálf eru auðveld en hún verður að hafa einhvern að taka á móti sér í áfangastað ef vel á að vera. Aður en hún fatlaðist ferðaðist hún ein ef því var að skipta og fannst lítið mál. Hún vill hins vegar frekar hafa einhvern með sér í leikhús eða þegar hún fer út að skemmta sér. Það horfði öðru vísi við meðan hún var í skóla og gekk að félögun- um vísum á skemmtistöðum. Sigríður fer hiklaust ein á tónleika. Hún ferðast yfirleitt með öðrum en það er frekar tilviljun en af nauðsyn. Allar þrjár taka heimilið, leikhús, tón- leika eða og heimsóknir vina fram yfir skemmtistaði borgarinnar. „Maður verð- ur mjög þreyttur á skemmtistöðum borg- arinnar til lengdar,“ eins og Anna orðar það. Enda grunar mann að sumir þeir sem skemmtistaðina sækja stífast treysti sér hreinlega ekki til að vera einir. „Ég þekki konur sem geta ekki verið einar og karl- mannslausar lengi. Þær fara frekar í slæma sambúð en enga,“ samsinnir Anna. „Ég er svo kröfuhörð að ég held ég myndi hugsa mig vel um áður en ég færi í sam- búð. Ég hef þó aldrei tekið þá ákvörðun að búa ein, það kom bara af sjálfu sér. Ég ætlaði mér í langskólanám og ákvað fyrst að bindast ekki fyrir 25 ára aldur. Ég hef séð fólk taka á sig alls konar bindingar og horft upp á erfiðleika og skilnað. Ég kærði mig ekki um það hlutskipti. Síðan hefur þetta smátt og smátt orðið úr. Það hefur snemma reynt á þau sambönd sem ég hef verið í, kannski út af „vargaskapnum" í mér. Ég geri miklar kröfur og segi vinum mínum að ég hljóti að vera erfið í sambúð. Jafnréttisbaráttan hefur áreiðanlega haft sitt að segja um að ég læt ekki undan og karlmenn eru hálf smeykir við konur sem standa á sínu. Ég hef líka tekið eftir því að karlmenn hræðast hjólastólinn og líta mig allt öðru vísi sem kynveru eftir að ég fatl- aðist. En ég hafna ekki hugmyndinni um sambúð, ég veit bara að ég myndi ekki vilja neitt nema það besta. Það þyrfti að vera riddari á hvítum hesti til að ég gerði mig ánægða með hann. Ef ég færi út í sam- búð þyrfti ég að byrja á nýjum grunni, því hér í þessari fbúð hef ég byggt allt upp eftir mínu höfði. Þar með er hætt við að ég vildi öllu ráða áfram á þessum stað. Ég gæti vel hugsað mér að eignast börn en fjölskylda þarf að vera mjög samhent til að sambúð bjóði upp á betra líf en ég lifi nú. Mér líður nefnilega mjög vel og er ánægð með lífið eins og það er. Við erum nokkrar vinkonur sem búum einar og satt að segja höfum við aldrei velt því fyrir okkur að við byggjum einar, kostum þess og göllum. Okkur finnst það svo sjálfsagt. Frænkur mínar sem voru alltaf að ham- ast í mér að fara að finna mér mann eru al- veg búnar að gefa mig upp á bátinn nú orðið og hættar að tala um það. Þær eru búnar að afskrifa mig. Svo eru til annarlegri viðhorf en hjá frænkunum. Vissulega finnur maður fyrir því að sumir halda að allar konur sem búa einar séu lesbíur og karlmennirnir homm- 58 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.