Heimsmynd - 01.10.1987, Blaðsíða 109

Heimsmynd - 01.10.1987, Blaðsíða 109
Fatnaður hannaður af Helgu Björnsson aðalteiknara Féraud-hússins. Skartgripir hennar og fylgihlutir eins og beltin hér vöktu mikla athygli á sýningunum í París núna. Mynstrin á jökkunum eru mjög táknræn fyrir stíl hennar. Per Spook er norskur hönnuður sem lengi starfaði hjá Louis Féraud áður en hann opnaði sitt eigið hús. Þessi glæsilegi kvöld- kjóll hans minnir óneitanlega á sjötta áratuginn. teiknari Balmain er danskur og heitir Erik Mortensen. Það var fyrir hans tilstuðlan að ákveðið var að höfða til yngri kvenna en almennt gengur í hátískunni. Það er hins vegar á færi fárra ungra kvenna að eyða yfir milljón íslenskum krónum í fatnað. í bili verða hátískuhönn- uðir að sætta sig við viðskiptavini úr hópi ríkra Araba, rokkstjarna á borð við Ma- donnu og auðugra kvenna eins og Palomu Picasso. Haute couture eða hátískan er á færi fárra útvaldra en það gerir ekkert til — því áhrifa hennar gætir víðar. Flest þessi hátískuhús framleiða einnig fyrir fjöldann og kalla þá hönnun lúxus-fjölda- framleiðslu og áhrifanna gætir enn víðar. Hátískuhönnuðir mega ekki við því að einangrast, áhrifa þeirra verður að gæta á götunni. Eða eins ognýja stjarnan Christi- an Lacroix segir: „Við verðum að taka mið af þörfum hinnar venjulegu konu.“ Og hann hyggst einnig snúa sér að fjölda- framleiðslu. Hvað ætlar hann að leggja áherslu á næst? „Að síkka pilsin,“ segir hann. „Tíska er ekki tíska nema hún taki stöðugum breytingum." HEIMSMYND 109 YANNIC ROMAIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.