Heimsmynd - 01.10.1987, Blaðsíða 40

Heimsmynd - 01.10.1987, Blaðsíða 40
„Sumum er það hins vegar eðlilegt að vera mjög kurteisir og riddaralegir í garð kvenna. “ - DAVÍÐ SCHEVING THORSTEINSSON sem starfa í frumvinnslu. Sjómaður á Austfjörðum sagði farir sínar ekki sléttar af viðskiptum við bisnessmann í bænum. „Hann talaði við mig eins og ég væri algert sveitapakk.“ Ungur blaðamaður úr dreifbýli sem starfandi er í Reykjavík segist finna umtalsverðan mun á karlmönnum í þéttbýli og dreifbýli. „Það er að mörgu leyti rétt að dreifbýlismenn eru meiri durgar," segir hann. „Þeir hugsa ekki um útlit sitt eins og karlmenn í borginni, sem mér finnst margir mjög píkulegir. Ef það tekur karlmann meira en fimm mínútur að koma sér af stað á morgnana er eitthvað bogið við hann. Maður sem stritar í sveita síns andlitis þarf ekki að snurfusa sig svona á morgnana eins og reykvískur skrifstofulíkami sem er syfjaður fram að hádegi.“ LETIN? „Það er alltafnóg að gera fyrir duglegan mann, sagði Haraldur. Ég hefði ekki byggt upp mitt fyrirtœki ef ég hefði setið mjálmandi á kaffihúsum eins og menningarvitarnir. “ (Ur bókinni Persónur og leikendur eftir Pétur Gunnarsson.) Þannig fyrirlítur Haraldur og hans líkar menningarvitana sem á hinn bóginn telja brauðstrit hans aumkunarvert, þar sem tilgangurinn sé þátttaka í lífsgæðakapphlaupinu, sókn eftir fleiri tækjum, stærri bflum og húsum. Lengi vel var virðing fyrir þeim sem unnu hörðum höndum landlæg hér sem og virðing fyrir háum embættismönnum. ímynd hvoru tveggja hefur þó beðið hnekki þó á ólíkum forsendum sé. Brandarinn um grafskrift embættismannsins: Hér hvílir hann áfram, er lýsandi fyrir viðhorf stórs hluta þjóðarinnar í garð ríkisstarfsmanna. Hins vegar hefur ímynd erfiðisvinnumannsins beðið hnekki vegna menntasnobbs sem þótt ótrúlegt megi virðast er fylgifiskur velferðarþjóðfélags, jafnréttisbaráttu og sósíalisma. Hverjum augum íslenskir nútímamenn líta vinnuna er margþætt. ímynd karlmennskunnar tengdist lengi vel líkamlegu þreki og úthaldi. Menn áttu að vera matvinnungar og skaffa vel, hvort sem það var til fjölskyldu eða þjóðarbús. Aldraður verkamaður segir: „Ég hef unnið erfiðisvinnu allt mitt líf. Ég held að það eina sem ég myndi taka verulega nærri mér væri ef einhver segði mér að ég stæði mig ekki vel í minni vinnu. Ég hef verið á sjónum en er orðinn heilsulaus núna og er í vaktavinnu. Ég hef alltaf skilað minni vinnu og það á enginn neitt hjá mér.“ En hver er veruleikinn nú? Svo virðist að með framsækinni ungri kynslóð og miklum áhuga á fyrirtækjarekstri, stjórnun og viðskiptaháttum, leggi karlmenn hart að sér. Karlmenn í frumvinnslugreinum eru hins vegar stoltir og segja: Það erum við sem höldum uppi þjóðarskútunni en ekki spjátrungarnir með stresstöskurnar á suðvesturhorninu. Sjómaður í Keflavík segist til dæmis blása á þessar pempíur í þjónustugeiranum. Hinn svokallaði mjúki maður, andstæðan við hinn sanna karlmenn sem stígur ekki dans, fordæmir lífsgæðakapphlaup sem snýst um tækjakaup, eins og einn slíkur orðaði það. „Ég vil fremur rækta garðinn minn og vera trúr yfir litlu en að byggja 450 fermetra hús og aka um á stórum bfl. Ég hafna löngum vinnutíma í brauðstriti og kýs fremur að nota tímann með börnunum mínum.“ Afstaða manna og kynslóða til vinnunnar er augljóslega mjög mismunandi. En margir eru eitt í orði en annað á borði. Aldraður leigubflstjóri segist ekki skilja unga karlmenn og afstöðu þeirra til vinnu. „Það er ekkert til í þeirra huga sem heitir húsbóndahollusta. “ Líkast til er skýrsla Iðntæknistofnunar um framleiðni í atvinnulífinu skýrasta dæmið um afstöðu íslendinga til vinnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.