Heimsmynd - 01.10.1987, Side 97

Heimsmynd - 01.10.1987, Side 97
segir Jakob. „Það þýðir auðvitað ekki að allt sé skipulagt út í ystu æsar.“ Lagaval og kynningar verða þannig til á staðnum og aldrei fúlsað við spuna þegar hann á við. Þótt Stuðmenn hafi um langt skeið ver- ið ein vinsælasta og tekjuhæsta hljómsveit landsins er ekki þar með sagt að hún hafi alltaf malað gull. Tvær kvikmyndir sveit- arinnar hafa ekki aflað þeim mikilla tekna miðað við kostnað. Hvítir mávar fetuðu ekki í fótspor gullmyllunnar Með allt á hreinu og Kínamynd Strax hefur enn ekki litið dagsins ljós og er því þung á fóðrum. „Við töldum okkur útsjónarsama í við- skiptum, en hittum ofjarla okkar þar sem Kínveijar eru,“ segir Jakob. Það eru margir reikningar sem þarf að borga og það er ekki síst þess vegna sem ásakanir um Las Vegas förina koma upp. „Eg veit ekki hvort fjárhagsleg pressa hef- ur einhver áhrif á frammistöðu okkar,“ segir Jakob „Ég get vel ímyndað mér að eitthvað gerist í undirmeðvitundinni, að einhverjar sálrænar aðstæður hvetji menn til dáða. Aftur á móti var fjárhagsleg pressa ekki fyrir hendi 1969 og samt hefur tónlistin ekki breyst að ráði. Ef nýjasta platan er borin saman við fyrstu plötuna og lög og textar greind held ég að í ljós komi að uppbyggingin sé mjög svipuð.“ Allt annað hefur óneitanlega breyst. Nú eru Stuðmenn að margra mati hljóm- sveit skipuð miðaldra skallapoppurum sem ráða illa við síbreytilegar aðstæður og fara hring eftir hring í kringum landið við síversnandi orðstír. Illar tungur segja að Stuðmenn hafi fest svo í hlutverkinu að þeir hafi orðið því að bráð. Þegar þetta er borið undir Valgeir verður honum fyrst að orði: „Við hljótum að vera kraftaskáld Stuðmenn ef þetta kemur fram á okkur sjálfum.“ Jakob leggur hins vegar áherslu framhald á bls. 132 Hringur og Bítlagæslumenn. Ringo lemur húðir með Stuðmönnum en aðdáendur velta fyrir sér hvort hljómsveit allra landsmanna fari sama veg og Bítlarnir, hljómsveit alls heimsins. HEIMSMYND 97
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.