Heimsmynd - 01.10.1987, Blaðsíða 67

Heimsmynd - 01.10.1987, Blaðsíða 67
svo eitthvað sé nefnt. Donner segir sjálfur að hann noti líkari vinnubrögð ( þessari mynd og þegar hann leikstýrði sjónvarps- ntyndaflokkum á borð við Kojak í gamla daga. „Þá urðu menn að vera skapandi en ráða samt við mikinn hraða í frásögn- inni,“ segir Donner og bætir við að amer- ískir myndaflokkar séu algjör flatneskja þessa dagana. Það er líka eins gott fyrir Mel Gibson að hann sé rifinn upp úr flatneskjunni því ekki má gleyma því að síðustu fjórar myndirnar sem hann hefur leikið í hafa valdið vonbrigðum. The Bounty, The River, Ungfrú Soffel og Mad Max 3 gengu ekki eins vel og vonast var til, en eftir fyrstu viðbrögðum við Tveimur á toppn- um að dæma ætti Mel Gibson að vera kominn á sigurbraut á ný. Hinn þrjátíu og eins árs gamli leikari dvelur nú á búgarði sínum í Ástralíu og hugleiðir næstu skref. Hann hefur stofnað kvikmyndafyrirtæki við annan mann og hyggur á framleiðslu að minnsta kosti þriggja mynda. Næsta skref í Hollywood- myndum verður hins vegar ugglaust vand- lega undirbúið. „Ég var alveg búinn þegar ég hafði leikið í fjórum myndum á skömmum tíma, sem gengu ekkert vel,“ segir Gibson. Hann stakk þá af frá Holly- wood og til Ástralíu þar sem hann hefur komið sér upp heimili á 322 hektara bú- garði. Útlegð hans frá Hollywood stóð síðast í eitt ár og lauk með því að hann kom aftur og gerði Tveir á toppnum. Nú er leikarinn farinn aftur á búgarðinn 1 faðm fjölskyldu sinnar. Og þar situr hinn þrjátíu og eins árs gamli leikari og bóndi ekki auðum höndum því nóg er að gera v'ð að ala upp fimm börn og 449 naut- gripi. . . Skœrasta stjarna Ástrala í kvikmyndaheiminum er komin aftur á toppinn við annan mann og gerir það ■ gott í Bíóhöllinni . . .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.