Heimsmynd - 01.10.1987, Blaðsíða 104

Heimsmynd - 01.10.1987, Blaðsíða 104
TÍSKA EFTIR HERDlSI ÞORGEIRSDÓTTUR HÁTÍSKAN í VETURINN 1987-1988 Agústmánuður er tími hinna miklu sumarleyfa hjá Frökkum. Þessar síðustu vikur sumars er svo að segja allt lokað sem hægt er að loka enda nemur tapið í efnahagslífinu milljörðum franka. Dag- ana fyrir les grandes vacances eða leyfin miklu gengur mikið á í Parísarborg. Þannig þyrptust þúsundir blaðamanna alls staðar að úr heiminum um mánaða- mótin júlí/ágúst til að fylgjast með sýning- um tískuhúsanna á hátísku komandi vetr- ar 1987-1988. Kvikmyndastjörnur, eigin- konur stjórnmálamanna og fleiri flykkjast á þessar sýningar. Forsíður stórblaða gera sér mat úr því hver tískuhönnuðanna stel- ur senunni og togstreita þeirra á milli er túlkuð á alla enda og kanta. HEIMSMYND á sýningum helstu tískuhúsanna í borg hátískunnar. - Litagleði og stuttur faldur eru helstu nýjungarnar í ár. Christian Lacroix er ný stjarna f tískuheiminum. Klœðnaður hans minnir á leikbúninga en virðing fyrir konunni situr í fyrirrúmi... Rautt, svart og fjólublátt eru áberandi lltir í vetrar- tískunnl. Dragt frá Louis Féraud. PARÍS Sýningar hátískuhúsanna sem eru 24 talsins fara fram á nokkrum dögum. Þeir ljósmyndarar sem eru svo heppnir að fá boðskort eiga fullt í fangi með að fylgjast með öllum þessum sýningum; sumar hefj- ast á morgnana, aðrar um miðjan dag og þær síðustu um kvöld. Þegar dimma tekur halda forkólfar húsanna síðan samkvæmi fyrir fjölda útvaldra, oft á eigin heimilum. Að baki þessum hátískusýningum ligg- ur mikil vinna. í hita og þunga sólríkra júlídaga er mikill handagangur í öskjunni. Aðalteiknari eða teiknarar hvers húss leggja línurnar — rissblöð eru þanin út á breiðum teikniborðum. Hópur sérfræð- inga liggur yfir efnum sem velja á í fatnað- inn. Silki, kasmír, ull, jersey, leður, rús- skinn eru handfjötluð áður en mynstur eru útfærð. Og ekki má gleyma bróder- ingum, pallíettum, líningum, tölum, belt- um, eyrnalokkum, skóm, hönskum, hött- um, slæðum og öllum þeim ótal smáatrið- um sem þarf að huga að. Saumakonur sitja sveittar við. Blaðamaður og ljósmyndari HEIMSMYNDAR fylgd- ust með síðustu sýningum í París. Auðvitað er hús Lou- is Féraud við Faubourg St. Honorée alltaf örlítið undir smásjánni hjá íslensku blaði því þar er eini íslenski hátískuhönnuðurinn, sem við eig- um. Helga Björnsson hefur starfað sem aðalteiknari Féraud um árabil. Þannig at- vikaðist það að við mættum á æfingu hjá Féraud kvöldið fyrir aðalsýningu ársins. Það var í stórglæsilegum salarkynnum við Avenue Gabriel í hjarta Parísar sem sýn- ingin skyldi fara fram. 104 HEIMRMYND YANNICK ROMAIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.