Heimsmynd - 01.11.1987, Blaðsíða 5
ÞAIWM6 Efí VOLVO 88
Kaupendur Volvo vita að hverju þeir ganga; öruggri flörfestingu í bifreið sem stenst strðngustu krðfur hvað varðar
ðryggi, gœði og endingu, Hátt endursðluverð, hámarks ðryggi og ending-þannig er nútímabíll, Pannig er Volvo.
VOLVO /60 Nýft úttit með mýkri
línum, plussinnrétting, fullkomið ECC mið-
stððvar- og loflkœlingarkerfi, nýr aftur-
ðxull með sjáfctœðri fjöðrun á hvoru
affurhjóli, ABS bremsur, sjálfvirk hœðar-
stilling, rafdrifnar rúður, lœsingar, speglar
og sóllúga.V-6, 2,8 lítra, 156 ha„ vél
með beinni innspýtingu. Aftmikill glœsi-
vagn í fararbroddi hjá Volvo.
VOLVO 740 Kraftmikill, ðruggur og
hlaðinn þœgindum. Vökvastýri, bein-
skiptur eða sjálfskiptur, 4ra eða 5 dyra,
GL GLE eða Túrbó útfœrsla. Fjórar véla-
stœrðir.
VOLVO 240 Sígildur bíll og síungur.
Fyrirmynd að ðryggi og endingu um ára-
bil. Vökvastýri, beinskiptur eða sjálfskiptur,
4ra eða 5 dyra, DL, GL GLi eða GLT út-
fœrsla, Þrjár vélarstaerðir.
VOLVO 300 Þekktur fyrir framúrskar-
andi aksturseiginleika. Hér er eitthvað við
allra hœfi, 360GLT, 360GL 340GL eða
340DL. Fjögurra eða fimm dyra. Fjórar
vélarstœrðir.
Kynnið ykkur Volvo og Volvokjörin '88. Bíl-
arnir eru til sýnis í Volvosalnum. Sölumenn
veita allar nánari upplýsingar. Tðkum
flesta notaða bíla upp í nýja.
ÁTTA ÁRA RYDVARNARÁBYRGD
Cpið í Volvosal: mán.-fós. 9-18 laugardaga 10-16
Skeifunni 15, Símar: 91-691600-691610
úm\
P&Ó/SlA