Heimsmynd - 01.11.1987, Blaðsíða 15

Heimsmynd - 01.11.1987, Blaðsíða 15
Moskvu einni á árunum 1937 til 1938. Blóðið rann ekki í lækjum heldur í straumþungum ám. Stalín og Hitler hófu seinni heimsstyrj- öld með samningi sem þeir gerðu 23. ágúst 1939. Sovétríkin lögðu undir sig austurhluta Póllands. Pólski herinn og pólskt fólk á þessum landsvæðum dreifð- ist um fangabúðir í Sovétríkjunum. Allt foringjalið pólska hersins var skotið vor- ið 1940. Um 4500 þeirra liggja í fjölda- gröf í Katyn-skógi í Hvíta-Rússlandi. Hitler bjargaði Sovétstjórninni með því að ráðast inn í Sovétríkin. Þegar þýzki herinn var við mörk Moskvu leyfði Stalín að Pólverjar mynduðu eigin her. Pólverjar streymdu til Jangi-Jul í Kas- akhstan. Sovétfólk kom að máli við marga þeirra og sagði: Þið ætlið þó ekki að fara að berjast við þessa djöfla? Sov- étstjórnin sá mene tekel skrifað á vegg- inn. En hin vitfirringslega óþverraaf- staða þýzka hersins til íbúa Sovétríkj- anna þjappaði þeim saman til bardaga fyrir föðurlandið. Leigubílar í einkaeign hafa nýlega verið leyfðir í Sovétrfkjunum. Nú heyja þeir samkeppni við ríkisrekna leigubíla. Bandamenn hrósuðu sigri vorið 1945. Sovétmenn bjuggust við, að nú myndi lífið loks verða þolanlegt. En þeir urðu fyrir vonbrigðum. Sovétstjórnin stóð irammi fyrir því, að landið var að verða heimsveldi. Hún hafði náð undirtökun- um í þeim löndum Evrópu, sem Rauði herinn hertók. En hvað hafði þetta stór- veldi að bjóða heiminum? Næstum ekk- ert nema baráttuhæfni hersins. Sovét- stjórnin heimtaði af mennta- og lista- mönnum mikil og glæsileg verk. Gefnar voru út fyrirskipanir um hvernig ætti að yrkja kvæði, semja tónverk og heim- spekiritgerðir. Gengið var í skrokk á bændum og aftur var hungursneyð 1947. Almennur ótti og skelfing greip um sig. Hver sá, sem grunaður var um tengsl við útlendinga, hvarf inn í gúlagið. Upp úr 1950 voru teikn á lofti um stórhreinsanir. Árið 1952 hleypti Stalín svokölluðu Stokkhólmsávarpi af stokkunum. Hann fékk aragrúa manns um öll lönd til að lýsa yfir stuðningi við utanríkisstefnu Sovétríkjanna með undirskrift sinni. Þann 14. október 1952 flutti hann ræðu á 19. þingi Kommúnista- flokks Sovétríkj- anna. Þar segir hann, að allar forsendur séu fyr- ir því að fyrir höndum sé sigur bræðraflokkanna í þeim löndum, sem auðvaldið ræður. Blóðið draup af hverju orði í þessari ræðu. Framfara- sinnaðir mennta- menn og húman- istar á Vestur- löndum réðu sér vart fyrir hrifningu á þessari ræðu. Nikita Khrúsjoff dró Stalín NÝTT SKEID forvera sinn niður af stalli Þann 6. marz 1953 dó Stalín. Nánustu handbendi hans stóðu við líkbörur hans skjálfandi af ótta. Þegar hins dáða leið- toga og sólar alheimsins nyti ekki lengur við myndi landið loga í uppreisn. En svo var fólkið kúgað og niðurbrotið að það hafði ekki löngun í sér til neins slíks. Þögull múgur safnaðist í miðborg Moskvu. Ekkert heyrðist nema brakið í beinum þeirra sem tróðust undir. Mikill var léttir flokksbroddanna. Sá hét Nikíta Khrúsjoff, sem nú tók völd, fyrrum yfirböðull Stalíns í Úkra- ínu. Sú skoðun hefur heyrzt, að Khrúsj- off hafi viljað breyta kerfi Stalíns. Það er ekki rétt. Hann vildi sýna fram á, að það væri starfhæft. Helzta breytingin var sú, að nú var valdamönnum hrint úr stöðum án þess þeir væru gerðir höfðinu styttri. Smávegis andlitslyftingarfikt var reynt, svo sem það að leyfa samyrkjubúum að eiga vélar. Landbúnaðarráðuneytið var flutt út í sveit. En varla var búið að tengja símana á nýja staðnum, þegar ein- ræðisherrann var sviptur völdum (1964). Yfirstéttinni líkaði ekki ýmsar tilfærslur í kerfinu. Við tóku menn sem hétu því að hreyfa ekki við hagsmunum skriffinnskunnar. Frostkaldur doði lagðist yfir. Smám sam- an breyttist Sovétstjórnin í elliæringja- veldi, sem hafði ofnæmi fyrir breyting- um. Ekkert gerðist í listum eða vísind- um. Þeir sem reyndu að skapa urðu harkalega fyrir barðinu á yfirvöldum. Þau vísindi fengu svigrúm, sem nýttust hernum. í frægri ræðu sem hann hélt. Vegna ýmissa fyrir- ætlana sinna var hann sjálfur látinn víkja. Ýmsir spyrja hvort sömu örlög bíði Gorbatsjofs. SOVÉTRÍKIN NÚ í dagblaðinu Pravda þann 28. október 1982 birtist grein sem hét: „Hver ber ábyrgð á hlassinu?“ Vörubíll leggur af stað frá borg A. Hlassið er í læstri geymslu á pallinum og hurðir innsiglað- ar. Þegar hann svo kemur í áfangastað í framhald á bls. 135 HEIMSMYND 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.