Heimsmynd - 01.11.1987, Blaðsíða 61

Heimsmynd - 01.11.1987, Blaðsíða 61
Hvernig mætir þjóðfélagið þörfum giftra útivinnandi mæðra? Eru gerðar ofurmannlegar kröfur til nútímakonunn- ar? Ætlast hún sjálf til þess að geta verið fyrirmyndarhúsmóðir jafnframt því að veita börnum og eiginmanni ást og um- hyggju og standa sig engu að síður eins og hetja í starfi? Hvernig gengur ungum konum að sameina svo ólík hlutverk — gefast þær ef til vill upp á því að reyna að vera fullkomnar? Hildur Baldursdóttir, fjögurra barna móðir, hefur verið í námi í bókasafns- fræðum og er heimavinnandi sem stend- ur. Hildur segir að vissulega geti enginn verið fullkominn á öllum sviðum, hvorki karlar né konur. „Pað er hræðilegt að ætla að vera fyrsta flokks húsmóðir, eig- inkona og móðir og ætla helst að eiga áhugamál og vera svo virk í félagsstarfi líka. Við erum ekki ofurmenni, það verður að velja og hafna í lífinu." Hildur er þeirrar skoðunar að hvort sem konur kjósa að vera heimavinnandi eða útivinnandi eigi þær að reyna að láta það ganga upp og njóta við það sam- vinnu eiginmannanna. Hún segir enn- fremur að einstaklingurinn verði að sætta sig við val sitt og vera ánægður með það, hvert svo sem það er. Lóa K. Sveinbjörnsdóttir, viðskipta- HILDUR BALDURSDÓTTIR „KONUR EIGA AÐ HÆTTA ÞESSU VÆLI, ÞÆR GETA ÞAO SEM ÞÆR VILJA. ÉG FINN ALDREI FVRIR ÞESSU FRÆGA SAMVISKUBITI SEM ALLAR KONUR EIGA AO ÞJÁST AF.“ fræðingur, sem á von á sínu öðru barni tekur í sama streng: „Það er dapurlegt þegar konur hamast við að vinna úti all- an daginn frá börnunum en eru samt sem áður ósáttar við allt.“ Elín Kjartans- dóttir, sem er í fullu starfi sem arkitekt auk þess að vera tveggja barna móðir, segist verða fyrir gagnrýni fyrir að vilja hafa allt fullkomið. „Ég geri sjálf of miklar kröfur og mér finnst tíðarandinn vera þannig að konur eigi að vera frá- bærar mæður, duglegar í starfi og heimil- ið hreint." Elín Hirst, fréttamaður, sem á von á sínu öðru barni, kveðst einnig verða vör við þessar kröfur um að jafnframt því að vinna fullan vinnudag eigi nútímakonan að hugsa um heimili, matseld, barnaum- sjá og einnig að vera vel til höfð og glæsi- leg án nokkurra þreytumerkja! Kristín Steinarsdóttir kennari og kerf- isfræðingur, sem á eitt barn og vinnur úti hálfan daginn, telur að kröfurnar um að konur vinni einar heimilisstörf og sinni barnaumsjá jafnframt því að vinna utan heimilis búi enn í undirmeðvitund margra. Þetta kemur að hennar mati meðal annars fram sem vorkunnsemi við eiginmanninn ef hann hjálpar til við heimilisstörfin. Úr hvaða átt koma þessar kröfur um fullkomnun á öllum sviðum? Koma þær frá skilningssljóum eiginmönnum eða umhverfi og tíðaranda? Elín Kjartans- dóttir segir þjóðfélagið gera þessar kröf- ur, ekki eiginmann sinn. „Maður smitast HEIMSMYND 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.