Heimsmynd - 01.11.1987, Blaðsíða 22

Heimsmynd - 01.11.1987, Blaðsíða 22
ER HUÐIN AÐ SLAKNA? TAKTU HANA FÖSTUM TÖKUM CLARINS þekkir orsakirnar. Með vaxandi mengun ásamt öðru, svo sem þreytu, streytu, reykingum, of langri veru í sól og hugsan- lega einnig mikilli megrun, aukast líkurnar á að húðin slakni og láti á sjá fyrir aldur fram. CLARINS „Multi-Tenseur“ er húðstinningarkrem sem er jafn ein- falt í notkun og það er áhrifaríkt. Það er mjúkt, fituefnalaust hlaup, samsett úr jurtaefnum sem öll hafa verið vandlega valin og prófuð af húðsjúkdómafræðingum og hafa tvenns konar áhrif á húðina: - gera yfirborð húðarinnar stinnara þegar í stað, - styrkja húðvefinn sjálfan til langframa við reglubundna notkun. Þér er þetta í lófa lagið. Frá CLARINS færðu „Multi-Tenseur“ í þægilegum, loftþéttum umbúðum með skammtara sem auðveldar þér meðferð þess svo ekkert fari til spillis. Það er mikilvægt atriði, því helst ætti „Multi-Tenseur“ að verða óaðskiljanlegur þáttur í dag- legum húðsnyrtivenjum þínum - einkum ef þú hefur þegar orðið vör/var við að húðin sé tekin að slakna og glata teygjanleik sínum. Hentar öllum húðtegundum. Hlaupinu er strokið mjúk- lega yfir húðina áður en borið er á hana rakakrem, og þannig virkar það umsvifalaust sem eins konar „andlits- lyfting“ auk þess sem innihald þess, virk og einkar áhrif- arík jurtaefni, hafa áhrif á húðina allan daginn, gera hana styrkari og stinnari, betrumbæta áferð hennar og slétta andlitsdrættina. í oncentrate Þótt þú sért aðeins hálfþrítug/ur getur húð þín haft mikið gagn af rakagefandi og endurnýjandi innihaldi „Multi- Tenseur“ sem hefur fyrirbyggjandi áhrif þótt sýnileg merki þess að húðin sé tekin að slakna og missa stinn- leika sinn séu ekki áberandi. CLARINS sérfræðingar í húðsnyrtingu bjóða persónu- lega ráðgjöf. Hafðu samband við einhvern CLARINS húðsnyrtifræðing og fáðu ráðleggingar - og sýnishorn með þér heim af þeim húðsnyrtivörum sem henta þér best. Clarins sérhæfir sig í húðsnyrtivörum fyrir andlit, barm og líkama, svo og í sólsnyrtivörum. Taktu af skar- ið, leitaðu ráða og þú munt að öllum líkindum bætast í hóp þeirra milljóna kvenna (og tugþúsunda karla) um allan heim, sem treysta því að CLARINS leysi húðsnyrt- ivanda þeirra. - FREMSTIR I FRAKKLANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.