Heimsmynd - 01.11.1987, Blaðsíða 101

Heimsmynd - 01.11.1987, Blaðsíða 101
STEFNUR OG STRAUMAR ÞVERSAGNIR f fTALSKRI HÖNNUN Stóll frá Gaetano Pesco Hlnn óvenjulegi raðsófl, þar sem eining- ar eru með mlsjöfnu lagi og í ólíkum llt- um. ítalskir húsmunir og listræn hönnun þeirra á stöðugt meiri vinsældum að fagna hér á landi, sérstaklega í kjölfar opnunar sérverslana á því sviði. Ein slík er verslunin Casa í Borgartúni sem hefur um árabil flutt inn ítölsk húsgögn en nýlega tók nýtt hlutafélag yfir rekstur verslunarinnar. Casa opnaði að nýju um miðjan október eftir gagngerar breytingar á versluninni. Skafti Jónsson sem nú veitir Casa forstöðu segir að ekki standi til að breyta áherslum í vöruvali að neinu marki. ítölsk hönnun á húsmunum er löngu heimsþekkt en ítalir hafa einnig virkjað hugmyndir hönnuða af öðrum þjóðernum og fyrirtækið Cassina í Mílanó sem Casa kaupir aðallega frá hefur framleiðslurétt á húsgögnum heimsþekktra hönnuða, gamalla snillinga sem nú eru látnir. í þessu sambandi má nefna Bandaríkjamanninn Frank Lloyd Wright, Svisslendinginn Le Corbusier og Skotann Mclntosh. Aðalhönnuður Cassina nú heitir Gaetano Pesce og segir Skafti Jónsson að það taki örugglega tíma fyrir íslenska kaupendur að venjast hönnun Pesce. „Hann kynnti til dæmis stól á sýningunni í Mílanó núna í haust sem virkar vel sem slíkur með grind úr einskonar ullarfilt-efni blönduðu polyestertrefjum. Þennan stól er hægt að fá í mörgum litum, sem flestir eru skærir; gulir, bleikir og grænir. Þá hefur Pesce vakið athygli fyrir raðsófa sem settur er saman úr mörgum einingum, misjöfnum í laginu og engar tveir eins á litinn. Önnur nýjung frá Pesce er sófaborð, einnig litskrúðugt og úr polyesterefni." Sófaborð - ekkl síður óvenjulegt. Pesco er ófelmlnn við að nota ný efnl og nýjar aðferðir. Hönnun Gaetano Pesce hefur verið sýnd á listasöfnum og sýningum víða um heim. Pesce vakti fyrst athygli á sjötta áratugnum þegar hann stofnaði hóp, Group N, ásamt öðrum listamönnum. Margir hafa skrifað um hönnun þessa athyglisverða listamanns. Hann þykir ótrúlega hugmyndaríkur, er ófeiminn við að nota ný efni og nýjar vinnsluaðferðir í húsgagnahönnun sinni. „Þversagnir eru mikilvægar í hönnun,“ segir hann sjálfur og bætir við: „Hvernig líður þér? Hefurðu spurt þeirrar spurningar án þess að roðna, án þess að blikna og jafnframt í Ijósi þess hvað þú vilt fá út úr lífinu?" Best að tylla sér í stólinn hans og hugsa sig um. . . HEIMSMYND 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.