Heimsmynd - 01.11.1987, Blaðsíða 69

Heimsmynd - 01.11.1987, Blaðsíða 69
Árnl Björnsson „Við fáumst vlð sár af völdum áverka, krabbamein og æxli á yf irborði líkamans, meðfædd lýti svo sem skarð í vör eða annað þessháttar og svokallaðar fegrunaraðgerðir." Ámi var spurður hver væru helstu verkefni Lýtalækningadeildarinnar í dag. Við hvað fást lýtalæknar hér á landi? í fyrsta lagi sár af völdum áverka eða af öðrum ástæðum, í öðru lagi krabbamein og æxli á yfirborði líkamans, þriðja lagi meðfædd lýti svo sem skarð í vör og fleira þessháttar og loks svokallaðar fegrunaraðgerðir. Eitt af viðfangsefnum okkar er einnig meðferð við bmnasár- um. Þá fáumst við mikið við meðfædd lýti, aðallega á börnum og aðgerðir á andlitsbeinum. Af svokölluðum fegmn- araðgerðum eru bijóstaminnkanir al- gengastar. Fegrunaraðgerðir eru ekki stór hluti af þeim aðgerðum sem era gerðar á Lýta- lækningadeildinni, en minniháttar útlits- breytingar svo sem að laga útstæð eyra og fjarlægja augnpoka eru gerðar á eink- astofum í borginni, og dálítið er einnig gert af lýtalækningum á St. Jósefs spítal- anum í Hafnarfirði. ísland er eitt af fá- um löndum þar sem andlitslyftingar eru greiddar af almannafé, og aðspurður segir Árni að það sé ekki mikill baggi á skattgreiðendum því fáar andlitslyftingar séu gerðar á ári hveiju, innan við 20 á ári. Hvenær var fyrsta andlitslyftingin gerð hér á landi? „Það eru um 35 ár síðan Snorri Hall- grímsson gerði fyrstu andlitslyftinguna, en síðustu 10 árin hafa þær verið einn til tveir tugir á ári.“ Það eru fyrst og fremst konur að sögn Áma sem hafa gengist undir þessar aðgerðir, algengast er að þær séu á aldrinum 45 til 65 ára. „Ég lít svo á að svokallaðar fegrunaraðgerðir eigi rétt á sér, en koma að sjálfsögðu á eftir öðram aðgerðum sem nauðsynlegri teljast. Menn eru misjafnir og einum ein- staklingi getur fundist hann vera með mjög ljótt nef meðan öðram með svipað nef finnst það ekki tiltökumál. Eins er um það að eldast. Sumum finnst það eðlilegt og lífsins gangur, en fyrir öðram er það mikið mál. Við búum í þjóðfélagi sem dýrkar æskuna og þar sem unglegt útlit hefur jafnvel áhrif á starf og afkomu fólks, og því er eðlilegt að þörf skapist fyrir þessa tegund lækninga. Stundum eru þessar aðgerðir á mörkum þess að vera lækning og fegrunaraðgerð, stór brjóst valda til dæmis miklum óþægind- um, konur eru ekki aðeins í vandræðum með föt, heldur valda stór brjóst ba- kverkjum og ýmsum óþægindum." Á biðlista Lýtalækningadeildar Land- spítalans eru í dag um 1500 manns. Bið- tími er misjafn eftir þörfum en svokall- aðar fegrunaraðgerðir sitja á hakanum og er biðtíminn allt að 3 til 4 árum. „Þessar aðgerðir eru aldrei alveg hættu- lausar, það fylgir því alltaf ákveðin hætta að vera svæfður eða deyfður og svo er aldrei alveg hægt að segja með vissu hvernig endanlegur árangur verður, kannski verður sjúklingurinn ekkert ánægðari með sjálfsmyndina en áður.“ Hann sagði margan táninginn óánægð- an með eitt og annað í útliti sínu en það væri eitt af því sem fylgdi gelgjuskeiðinu og það sem mönnum fannst ómögulegt á þeim tíma kemur ekki til með að skipta þá neinu máli síðar. „Ég legg áherslu á að menn hugsi sig vel um áður en þeir fara í fegrunaraðgerð. Oft er hægt að laga eithvað sem gerir fólk óánægt með sjálft sig, en það er mikill misskilningur að hægt sé að leysa sálarflækjur með fegrunaraðgerð. Kona, sem kemur til mín og segir að maðurinn hennar vilji láta yngja hana upp, gera á henni and- litslyftingu eða eitthvað þessháttar, þeirri konu ráðlegg ég að fá sér annan mann. Eins geta óraunhæfar væntingar um árangur af fegranaraðgerð verið fyrsta einkenni geðveiki.“ Erlendis er farið að nota tölvur til að hanna lýtalækningaaðgerðir. Taka lýta- læknar á Landspítalanum tölvur í þjón- ustu sína á næstunni? „Já, það er rétt, tölvur hafa verið teknar í notkun á örfáum stöðum í heim- inum til hjálpar við lýtalækningar. Eink- um er þetta gagnlegt þegar til dæmis vantar einhvem andlitshluta, svo sem hluta af kinnbeini eða kjálka. Upplýsing- ar eru settar í tölvuna og hún segir til um Meðfœdd lýtl svo sem skarð í vör eru meðal viðfangsefna lýtalækna. HEIMSMYND 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.