Heimsmynd - 01.11.1987, Blaðsíða 123
Inga Hrönn heitir sextán ára stelpa. [ sumar mátti oft sjá hana á gangi í Austurstrætinu, í hópi krakka í myndskreyttum leðurjökkum og
með móhíkanaklippingu. Hún er Guðmundsdóttir, systir Bjarkar í Sykurmolunum. Og Inga Hrönn syngur líka. Hún hóf söngferilinn í (slensku
óperunni þar sem hún lék fíl í barnasöngleiknum Örkin hans Nóa. En í dag er hún í rokkhljómsveitinni Blátt áfram. Megas heyrði þau spila í
Húsafelli um verslunarmannahelgina og nú hefur Inga Hrönn nýlokið við að syngja inn á væntanlega hljómplötu meistarans ásamt Björk.
Henni er alveg sama þótt fólk segi að hún sé að herma eftir stóru systur, því hún veit betur. Hún hefur lært á flautu og píanó og sungið frá
fæðingu. Inga Hrönn hlustar á alla tónlist en aldrei á útvarpið.
TÖFRAR?
Abracadabra, staðurlnn með ómögulega nafnið. Inn-
vígðlr kalla hann Hókus-Pókus, hlnir muldra Bra-bra en
á Djúpavogi er sagt Dapran. Þar sem áöur hét „Uppl“ er
núna austurlenskur matsölustaður, en á neðri hæðinnl,
„Nlðrl“ er skemmtlstaður. Þar voru elnu slnnl nærfata-
sýningar, leðjuslagur og „panik".
Þegar niður er komið eru karrígullr sófar í langri röð á
hægri hönd, lág sófaborð fyrir framan, hefðbundin mál-
verk á veggjum og lampar með pífuskermum sltt hvoru
megln. Beint á mótl stiganum er einhverskonar spegla-
horn, fullt af þungum borðstofuhúsgögnum úr dökkum
vlðl sem speglast endalaust. Barir.
Og fólkið er þessi venju-
lega blanda; vélhjóla-
drengir sem drekka app-
elsín, kaffl eða tequila; litl-
ar blóðsugustelpur f
svörtum kjólum, með púðr-
uð andlit, eldrauðar varlr, í
netsokkum, á háum hælum
og píra augun; fallegu
strákarnlr sem fara um í
litlum hópum, með vel-
greitt hár sem fellur nlður
á glltrandl jakkana; hinir
og þessir sem voru ungir
og villtir fyrlr sex árum;
dyraverðir sem eru plrraðir
á öllu saman og langar
heim í háttinn. Og út úr há-
tölurum hljómar „Psyco-
klller" og allir dansa með.
HEIMSMYND 123