Heimsmynd - 01.07.1993, Side 4

Heimsmynd - 01.07.1993, Side 4
J U L I 1 9 9 3 N R 6 2 14 Davíð Oddsson, slælegir gagnrýnendur og viðhlægjendur hans Gunnar Smári Egilsson skrifar um Davíð, feril hans og stöðu í dag, ris hans og fall. 20 Er verkalýðshreyfingin kirkja eða kjaramálaráðuneyti? Mörður Árnason skrifar um kreppuna í verkalýðshreyfingunni og veltir því fyrir sér hvert hún sé eiginlega að fara. 78 Landsbankinn: Pólitískur fyrirgreiðslubanki Guðjón Friðriksson skrifar um spillingarsögu Landsbankans. GREIIMAR 30 Ekkert lát á ofsóknum gegn sígaunum Þorleifur Friðriksson skrifar um píslarsögu sígauna og ofsóknir á hendur þeim 38 '68-kynslóðin, uppreisn sem stafaði af einskærum leiðindum Egill Helgason skrifar um kynslóðina sem trúði á Maó, Hó Chi Minh, Castró og aðra valinkunna glæpamenn. 40 Börnin sem átu byltinguna Guðmundur Andri Thorsson sendir kynslóð eldri bróður síns, '68 - kynslóðinni, kveðju á tuttugu og fimm ára afmælinu. 42 Kynlíf Það sem er gott og það sem er vont, æsandi og niðurdrepandi. Það sem fólk hugsar, dreymir, lætur verða af eða þorir aldrei. Það sem má og má ekki. 58 Fólk sem misskilur samtímann Gunnar Smári Egilsson skrifar um fólk sem kaupir sér quadrophone-hljómtæki, Heimastjórnarsamtökin og lætur blekkjast af fölsuðum persneskum teppum. 66 Hið hraða og skamma líf Vilmundar Gylfasonar Ingólfur Margeirsson skrifar um ævi Vilmundar, sigra hans og ósigra VIÐTÖL 35 María Ellingsen: Þetta er gott partí Bonni spjallar við Maríu og festir hana á filmu. 50 Engillinn og púkinn: Viðar Eggertsson Þóra Kristín Ásgeirsdóttir ræðir við Viðar um lifið, listina og ástina. 60 Þriggja manna kynslóð kvikmyndagerðarmanna Jón Kaldal ræðir við hina þrjá glöðu menn, Július Kemp, Óskar Jónasson og Gísla Snæ Erlingsson. 35 4 HEIMSMYND J Ú L í

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.