Heimsmynd - 01.07.1993, Qupperneq 11

Heimsmynd - 01.07.1993, Qupperneq 11
mnskot Fer Stefán Jón í borgarstjoraslag? Titringur vegna borgarstjórn- að að hann verði borgarstjóra- arkosninganna eykst stöðugt. Eins og áður hefur komið fram hefur verið rætt við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur alþingis- mann og Sigrúnu Magnúsdóttur borgarfulltrúa um hvort önnur hvor þeirra sé fáanleg til að verða sameiginlegt borgar- stjóraefni núverandi minni- hlutaflokka í borgarstjórn. Al- þýðubandalagsmenn eru einnig að undirbúa kosningarnar og á þeim bæ hefur verið rætt við Stefán Jón Hafstein og þess ósk- efni núverandi minnihluta- flokka. Ef Stefán Jón segir já verða minnihlutaflokkarnir að velja á milli þessara þriggja, Ingi- bjargar Sólrúnar, Sigrúnar og Stefáns Jóns. Samkvæmt því sem HEIMSMYND heyrir á Sig- rún minnstu möguleikana. Þó verður að geta þess að það hafa verið framsóknarmenn sem hafa verið tregastir allra til að ganga til samstarfs eða samvinnu með hinum flokkunum. FYRSTA VERK SIGHVATAR Fyrsta verk Sighvatar Björg- vinssonar sem iðnaðar- og við- skiptaráðherra mun hafa verið að útvega sér greiðslukort í nafni ráðuneytanna. Þetta minnir á söguna þegar Halldór Blöndal var valinn sem ráð- herra á þingflokksfundi sjálf- stæðismanna, fór út að borða um kvöldið og lét skrifa það á landbúnaðarráðuneytið. Reikn- ingurinn kom þá á undan ráð- herranum í ráðuneytið. HEIMSMYND JÚLÍ Friðrik lamdi Jón upp í skuld Þær fréttir þóttu einna merk- astar frá kvikmyndahátíðinni í Cannes að þeir Friórik Þór Friðriksson kvikmyndagerðar- maður og Jón Ólafsson í Skíf- unni hefðu lent í handalögmál- um í stórveislu undir lok hátíð- arinnar. Þótt ástæða þessara slagsmála felist sjálfsagt í því að annar hvor eða báðir þeirra hafi fengið sér of ntikið að drekka má einnig segja að þarna hafi komið upp á yfirborðið görnul deila þeirra félaga. Þannig er mál með vexti að fyrirtæki Frið- riks Þórs, íslenska kvikmynda- samsteypan, var meðframleið- andi Sódómu Reykjavíkur, kvik- myndar Óskars Jónassonar, en Jón Ólafsson var aðalframleið- andi. Friðrik Þór lagði til hljóðið í myndina og átti að fá greitt þegar fleiri en 32 þúsund áhorf- endur hafi borgað sig inn. Þrátt fyrir að Jón hefði gefið út yfir- lýsingar um að myndin hefði náð meira en 40 þúsund áhorfendum fékk Friðrik Þór aldrei neitt borgað frá honum. Sú var staðan úti í Cannes og hefur það sjálfsagt haft sitt að segja urn kærleikana milli þeirra tveggja. Friðrik stefndi síðan Jóni, en þeir náðu sáttum áður en málið fór fyrir dóm. Sú sátt mun hins vegar ekki hafa enst lengi, því Jón greiddi ekki það sem sáttin kvað á um. Annars er það af kvikmynda- framleiðandanum Jóni Ólafssyni að frétta að hann sækist mjög stíft eftir formennsku í Sam- tökum íslenskra kvikmynda- framleiðenda. Þar á bæ er mikil andstaða við Jón, eins og víðar hefur verið þar sem hann hefur sóst eftir metorðum. 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.