Heimsmynd - 01.07.1993, Síða 25

Heimsmynd - 01.07.1993, Síða 25
Egil í myndum sínum — þá stukku þýskir kollegar þeirra til. í síðasta mánuði var Egill í Þýskalandi við upptökur á myndinni Der Gartenkrieg og fór þar með hlutverk Björns, sálfræðings frá íslandi. Der Gartenkrieg er gerð eftir hand- riti Marteins Þórissonar, íslend- ings sem hefur dvalið í Þýska- landi alla sína tíð. Aðrir íslend- ingar koma ekki við sögu myndarinnar. Sagan fjallar um fólk sem býr við fallega götu í úthverfi stórborgar. Það elur með sér þann draum að gatan þeirra verði valin fegursta gata borgarinnar og ræktar garða sína af mikilli list og eljusemi. Þá dynja ósköpin yfir. í eitt hús- ið flytur ofnæmissjúklingur sem hefur ofnæmi fyrir gróðri. Listi- garðar nágrannanna ógna heilsu hans og ofnæmi hans ógnar draumi þeirra um fegurstu göt- una. Persónan sem Egill leikur, Björn sálfræðingur, er graðnagli ættaður úr Skagafirði og heldur við harðgifta konu sem býr við götuna. Með tímanum geta þau ekki slitið sig í sundur og á endanum fylgir konan Birni til íslands. Hverfa þau þá úr sög- unni. í næsta mánuði kemur út plata með þeim Hilmari og Einari Örnum. Þrátt fyrir áskoranir ætla þeir ekki að kalla sig Hljómsveitina Ernir, heldur Kali. Það á að ganga betur í Bretann, en kali mun þýða frostbit í þeirra eyrum. „Þetta er það næsta sem við komumst með að gera listaverk," segir Einar Örn Benediktsson og lýsir efninu sem útgáfu þeirra félaga á danstónlist; hraðri og þéttri. „Sumir segja að hún sé cinematísk, full af myndum og ekki öllum fallegum." Einar segist syngja í kabarettstíl á plötunni en hann semur alla texta. Katie Jane Garside syngur í þrem- ur lögum en hún var söng- kona með hljómsveitinni Daisy Chainshaw. Katie þessi hafði gert mikinn samning við bresk út- gáf ufyrirtæki eftir að Daisy Chainshaw gaf upp öndina, en fékk ógeð á rokki og hætti við allt saman. Eða þar til hún hitti þá Hilmar og Einar úti í London, söng þrjú lög inn á þessa plötu og er nú á leið til landsins að syngja inn á næstu plötu þeirra félaga - sem er rokkplata. Líkamiogsál Ef til er þráður í íslenskri kvikmyndagerð, þá er sá þráður Egill Ólafsson. Hann hefur leikið í nánast hverri einustu íslenskri bíómynd frá því íslendingum datt í hug að þeir gætu búið svoleiðis nokkuð til. En nú í sumar rofn- ar þessi þráður. Egill leikur ekki í Hinum helgu véum Hrafns Gunnlaugssonar, ekki í Bíódög- um Friðriks Þórs Friðrikssonar, ekki í Jóns Leifs-mynd Hilmars Oddssonar. En um leið og is- lenskir kvikmyndagerðarmenn ákváðu að rjúfa þá hefð að hafa HEIMSMYND J Ú L i 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.