Heimsmynd - 01.07.1993, Qupperneq 29

Heimsmynd - 01.07.1993, Qupperneq 29
komin í fjórða sæti yfir mest spiluðu plötur á Party Zone MTV sjónvarpsstöðvar- innar. En af hverju fóru flest eintök til Bretlands? „Á íslandi er þessi tónlistar- tegund neðanjarð- artónlist. Engin af stóru útvarps- stöðvunum fæst til að leika hana og Rósenberg- kjallarinn (innan við tvöhundruð manna staður sem auglýsir aldrei) er eini klúbburinn í Reykjavík sem spilar hana fyrir gesti sína," segir Benni. Og Agnar heldur áfram: „Þegar ég er að búa til dans- tónlist hef ég erlendan mark- að í huga. Ég fékk til dæmis upptöku frá stóru reifi sem var haldið í Bretlandi þar sem lag eftir mig og Leon var spilað. Það var ótrúleg tilfinn- ing að heyra þá upptöku og vita af fólki annars staðar í heiminum að dansa við lag eftir mann sjálfan". Grétar grípur frammí og segir að íslenski markaðurinn sé bara enn þá of lítill, „það er ekki hægt að gefa út metnaðar- fulla danstónlist og ætlast til að útgáfan standi undir sér eingöngu með sölu á ís- landi." En eyru fólks eru að opnast, fullyrðir Kiddi: „Frá því að ég byrjaði að sinna danstónlistinni hér í Hljómalind rétt fyrir síðustu jól hefur áhuginn vaxið alveg gríðarlega. Það er líka mjög gaman að danstónlistin er farin að ná í liðið sem snobbar fyrir tónlist. Nú er fólk farið að kaupa eina og eina dansplötu til að geta verið með í umræðunni. Þessi flotta og metnaðarfulla danstónlist eins og strákarnir hérna eru til dæmis að búa til er að ná inn í ólíklegustu geira, framtíðin er dans- tónlist." Og eyru enn fleiri eiga eftir að opnast þegar þeir heyra lög af nýju plöt- hljómsveitar sem þeir eru í núna, þá væri ekki um neitt annað að ræða en að skipta um nafn á bandinu. Þeir vilja síst af öllu lenda í þeirri rútínu að þurfa að fylgja eftir vinsældum eins lags með öðru í svipuðum dúr. Frægð og útvarpshlustun er ekki efst á óskalistanum í þeirra hópi, afstaða sem er í hróplegri andstöðu við afstöðu flestra annarra tónlistarmanna í heimi dægurtónlistarinnar. En hvaða þróun erfyrirsjá- anleg í danstónlistinni nú þegar Madonna og meira að segja forhertir rokkarar eins og Mick Jagger og Billy Idol eru farnir að senda frá sér endur- hljóðblönduð lög með dans- takti. Fer ekki eins fyrir þessari tegund tónlistar og pönkinu; þegarfínu frúrnar komu á hárgreiðslustofuna og fengu greiðslu með pönk- unnihennar Bjarkar Guð- mundsdóttur, Debut, sem er gerð undir sterkum dans- áhrifum. Danstón- listin er svöl tónlist og það eru svalir menn sem standa að baki henni; standa að baki henni er akkúrat það sem þeir gera því að danstónlistin er and- litslaus, hún bara kemur út úr hátölurunum á hæsta styrk með þau skilaboð að þú átt að dansa og fíla sjálfan þig. Strákarnir sex tala allir um að ef lag eftir þá myndi slá í gegn undir nafni þeirrar ívafi voru dagar þess taldir. Það er Kiddi kanína í Hljóma- lind sem svarar þessu: „Það hefur alltaf viðgengist í tón- list og tísku að neðanjarðar- fyrirbæri hafa verið hirt upp af peningamönnum og gerð að markaðsvöru. En þeir svölu lifa alltaf af..." fólk sem lítur út eins og matur LÁRPERAN (Persea gratissima) Perulaga ber með stórum steini, umlukin mjúku, bragðgóðu aldinkjöti. Eru notaðar sem salatávöxtur og til framleiðslu á jurtaolíu. EPLIÐ (Malus communis) Kúlulaga ávöxtur eplatrésins. Þunnt og slétt hýðið umlykur nokkuð hart aldinkjöt. Innst er kjarni með fræum. KÓKOSHNETAN (Cocos nucifera) Steinaldin með harðri, brúnni skurn. Utan á henni eru brúnar trefjar, notaðar í mottur og kaðla. Innan í skurninni er kjötkennd, olíurík fræhvíta, kökoshnetukjarni, og innst holrúm með kókosmjólk. HEIMSMYND J Ú L í 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.