Heimsmynd - 01.07.1993, Side 60

Heimsmynd - 01.07.1993, Side 60
Júlíus Kemp hefur unnið við kvikmynda- gerð frá því hann var tvítug- ur. í dag er hann 25 ára, á að baki eina kvikmynd í fullri lengd og hefur auk þess gert fjölmörg tónlistarmyndbönd og nokkrar auglýsingar. I fyrra átti hann næst besta tónlistarmyndbandið í keppni Sjónvarpsins og árið á undan það besta. Mynd hans, Veggfóður, var frum- sýnd fyrst af myndum þre- menninganna. Nú gerast Veggfóður, Sódóma og Stuttur Frakki allar í Reykjavík nútímans, fjalla um næturlífið og eru skreyttar með vinsælum hljómsveitum. Erþetta til að fá fólk í b íó ? Já, það virðist vera, en ég vissi iað ekki fyrirfram áður en við órum af stað með Veggfóður. Og núna þegar búið er að gera þetta þrisvar þá myndi ég ekki gera eina fi /rst, síðan gekk þetta verr. En svo er náttúrulega annað mál að áður en myndirnar voru frumsýndar hélt I ær Á einu ári hafa þrír ungir menn gert sínar íyrstu bíómyndir sem allar íjalla um næturlíí Reykjavíkur. Og allar eru þær glaðar. eiga afskaplega lítið sameiginlegt. Það varáberandi við þessar þrjar myndir hvað þær voru vel markaðssettar. Eruð þið kannski ¥. fyrstu íslensku kvikmynda- gerðarmennirnir sem reynið að höfða beinttil unglinganna, þeirra sem fara oftast í bíó? Já, það má alveg segja það. ~ Það er kannski vegna þess að við erum sjálfir úr þessum hópr Fg- er til dæmis sjálfur í bíó tvisvar til jrisvar í viku og hef gert þaðfrá jlautu barnsbeini. Mmni mynd var beint að unglingamarkaðnum. Eg ætlaði mér aldrei að gera mynd fyrir alla og þó að ég nafi vitað að hún yrði bönnuð út af ástarsenun- um og eiturlyfjunum datt mér aldrei í hug að klippa þau atriði burt til . / i«. menn.

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.