Heimsmynd - 01.07.1993, Page 62

Heimsmynd - 01.07.1993, Page 62
verið með þannig samninga að þeir fengu ekki borgað fyrr en eftir að hún varfarin að bera sig. Sömuleiðis Crying Game, handritið að henni var á sínum tíma ekki talið mjög efnilegt. Það er alltaf grundvöllur fyrir góðum myndum. Mér finnst það oft illa heppnað þegar er verið að miða á einhvern ákveðinn hóp. Það er mjög hæpið þeqar farið er að matreiða ofan í fólk og stjórna hvað því eigi að finnast skemmtilegt. Hvfið ertu að gera núna? Eg er með tvö handrit í aangi, annað að bíómynd og hittfyrir sjónvarpið. En pað sem ég er dýpst sokkinn í núna er Eva Luna upp i Borgarleikhúsi með Kjartani Ragnarssyni. Við erum búnir að vera í vetur ásamt Agli Olafssyni að gera leikgerð upp úr bókinni. Við erum búnir að pikka inn í tölvuna 100 blaðsíona handrit sem er byggt á bókinni, en meira en he mmgurinn er búinn til af okkur til þess að aðlaga þetta fyrir leikhúsið. 62 HEJMSMYND J U L I LJOSMYND: BERNHARD VALSSON

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.