Heimsmynd - 01.07.1993, Blaðsíða 75

Heimsmynd - 01.07.1993, Blaðsíða 75
 verður að vera böðuð i hvítlauk sem er ekki bara góður heldur líka hollur. „Ég er nú ekki meiri herramaður en það að vilja sætt hvítvin með mat," segir Þorsteinn Gauti. En er kemur að uppáhaldsfordrykk hans er ekki að annað að sjá en að þar sé mikill heimsborgari á ferð; Kir Royal skal það vera, kokteill sem samanstendur af hvítvíni, kirsuberjalíkjör og kampavíni. En pyngjan leyfir ekki alltaf slíkan munað og þegar harðnar á dalnum og ára Sigurjónsdóttir ngismærin og verslunar- konan Bára Sigurjónsdóttir (71 árs) ver stórum hluta sumarsins í garðinum sínum í Drápuhlíðinni. Hún leitar þó oft yfir limgerðið til að gera sér glaðan dag og fer þá helst á uppáhaldsveitingastað sinn, Grillið á Hótel Sögu. Þar vill Bára helst njóta félagsskapar Krístínar Ásgeirsdóttur Johansen, letin leggst yfir bregður hann sér í hádeginu á veitinga- staðinn Selið á Laugavegi. Þorsteinn hefði ekkert á móti því að aka uppáhalds- strætóleiðina sína, leið níu, og spjalla við vofu Þórbergs Þórðarsonar rithöfundar meðan á hringnum stendur. Ástríðar Andersen sendiherrafrúr eða annara góðra vinkvenna; og þá er sumardrykkurinn, Ijóst og létt kampavín ómiss- andi. Með sumarmáltíðinni, soðnum laxi með kartöflum og smjöri, dreypir Bára á frönsku bragðmiklu hvítvíni, Gewurzt- raminer frá Dopf og Irion, og segir þýsk vín hrein- lega nátt- úrulaus! Það sama getur hún þó ekki sagt um borðfélaga sinn, sjálfan Snæfellsjökul sem blasir við henni út um glugg- ann á Sögu. „Hádeginu vil ég helst eyða í garðinum mínum í Drápu- hlíðinni og býð fjölskyldunni og vinum gjarnan í létta mál- tíð. í fallegu veðri ek ég um borgina og virði fyrir mér hús og byggingar, rölti upp í Öskju- hlíð eða skrepp með barnabörnin niður í Miðbæ í ísatúr. Mínir uppáhaldssumar- staðir í borginni eru Tjörnin, höfnin, Seltjarnarnesið, Austurvöllur og Öskjuhlíðin." En á fögru sumar kvöldi situr Bára ekki heima og prjónar eins og aðrar ömmur. Nei, mín fer að sjálfsögðu á Bíóbarinn á horninu á Klappar- stíg og Hverfisgötu. „Það skemmtilega við þennan bar er að þar er litríkt fólk, leikarar, listamenn og fólk á öllum aldri sem gaman er að spjalla við," segir Bára og lyftir glasi í átt að Snæfellsjökli ofan úr Grillinu á Hótel Sögu. HEIMSMYND J Ú L í 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.