Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Qupperneq 16

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Qupperneq 16
„Það er erfitt að hugsa sér þróun hjúkrunarfræðinnar án aðkoma ingibjargar. framlag hennar var afrek,“ sagði Marga Thome hjúkrunarfræðingur um ingibjörgu r. Magn- úsdóttur á ráðstefnunni hjúkrun 2017 en þar var dagskrá henni til heiðurs. ingibjörg var brautryðjandi í hjúkrunarmálum á Íslandi og var helsti frumkvöðull þess að koma námi í hjúkrun á háskólastig. Þá stofnaði hún rannsóknarsjóð í hjúkrunarfræði fyrir tíu árum sem kenndur er við nafn hennar og hefur styrkt fjölmarga hjúkrunarfræðinga til frekara náms. 23 styrkir veittir úr rannsóknarsjóði Ingibjargar frá stofnun Þrátt fyrir að vera orðin 94 ára er ingibjörg hnarreist og bein í baki enda hreyft sig mikið alla tíð. hún segist búa vel að því að hafa lært til íþróttakennara og unnið við það í fjögur ár áður en forlögin tóku í taumana og hún lagði fyrir sig hjúkrun. „Ég er byrjuð að vera smá hokin en er dugleg að minna mig á að rétta úr bakinu. Maður verður víst ekki ungur að eilífu.“ hún segist þó finna fyrir hækkandi aldri, skamm- tímaminnið er ekki eins gott, en áhyggjur hefur hún af að geta ekki viðhaldið rann- sóknarsjóðnum sem er henni svo kær. „Það þarf að finna nýjar leiðir til að halda sjóðnum gangandi fyrir hjúkrunarfræðinga framtíðarinnar. Ég veit að styrkirnir hafa skipt máli fyrir hjúkrunarfræðinga sem fara í framhaldsnám,“ segir ingibjörg. hún hefur lagt ríflega fjórar milljónir króna í sjóðinn auk stofnfjárins sem var ein milljón króna. alls hafa 23 styrkir verið veittir til 21 nemanda í hjúkrunar- og ljósmóðurfræði. 16 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 93. árg. 2017 Atorkusamur brautryðjandi í hjúkrun á Íslandi — Viðtal við Ingibjörgu R. Magnúsdóttur Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, afhenti Ingibjörgu blómvönd á hátíðardagskránni henni til heiðurs.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.