Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Qupperneq 41

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Qupperneq 41
Kynheilbrigðisfræðsla og forvarnir fyrir unglinga réð úrslitum ragnhildur og eiginmaður hennar fluttu til new York eftir að hún fékk inngöngu í meistaranám í lýðheilsu við Columbia Mail man-lýðheilsuskólann í new York-borg en það sem réð úr- slitum var að þeir buðu upp á sérsvið um kynheilbrigðisfræðslu og forvarnir fyrir unglinga. að því loknu hóf hún doktorsnám við Columbia-háskóla í new York-borg í upplýsingatækni í hjúkrun með sérstakri áherslu á gagnasöfnun í hjúkrun og hvernig gögnin geta nýst til að bæta öryggi sjúklinga og gæði hjúkrunar. Doktorsritgerðin fjallaði um hvernig hjúkrun- arfræðingar í heimahjúkrun ræða við sjúklinga sína um og safna gögnum um kynhneigð og kynverund. hún segir það mikilvægt til að geta veitt sjúklinga miðaða þjónustu og fylgst með gæðum og jafnræði í þjón ustunni. Þá rannsakaði hún einnig notkun rafrænna sjúkraskráa á hjúkrunarheimilum og áhrifum á gæða niður stöður. Leiðin lá svo til flórída þar sem ragnhildur vinnur nú að áframhaldandi rannsóknum við að nota textanám og aðrar gagnaskoðunaraðferðir til að finna mikilvægar upplýsingar í stórum gagnasöfnum af hjúkrunarnótum. Þær upplýsingar nýtast við að bæta gæði hjúkrunar í gegnum stuðningskerfi við klínískar ákvarðanir. ragnhildi var nýlega boðið að sækja um fasta stöðu sem prófessor við háskólann í flórída. Það mun fela í sér áframhaldandi kennslu og rannsóknir og er gríðar- spennandi að sögn hennar. hún vinnur nú að stórri styrkum- sókn til heilbrigðisstofnunar Bandaríkjanna (National Institutes of Health) til að styðja við áframhaldandi rannsóknir á hjúkr- unarnótum. rannsóknin beinist að því að bæta tölfræðilíkön með forspárgildi fyrir byltum á spítölum en þær eru stórt vandamál í sjúklingaöryggi. ætlunin er að nýta þessi tölfræði - líkön í stuðningskerfi við klíníska ákvarðanatöku hjúkrunar - fræðinga til að koma í veg fyrir byltur hjá sjúklingum þeirra, segir hún. Stefnan sett á prófessorstöðu aðspurð um nánustu framtíðaráætlanir vonast hún til að vera komin með fasta prófessorstöðu innan nokkurra ára. Einnig væntir hún þess að vera komin með betri hugmynd um hvernig hægt sé að aðstoða hjúkrunarfræðinga við að koma í veg fyrir byltur. Eftir það er ætlunin tvíþætt að sögn hennar: Í fyrsta lagi framkvæma rannsóknina í öllum Bandaríkjunum til að sjá hvort þetta hafi einnig markverð áhrif á tíðni bylta utan flórída, og í öðru lagi að beita sömu tækni og aðferðum til að skoða hvernig koma má í veg fyrir önnur gæða- og öryggisvandamál, eins og þrýstingssár eða þvagleggstengdar sýkingar. Þó að ragnhildur sé spennt fyrir starfi sínu í Bandaríkj- unum segir hún þó að hugurinn leiti oft heim. „Ég stefni á að vera hér eitthvað áfram en langar mjög mikið að skoða tækifæri á að vinna eitthvað með íslenskum fræðimönnum í heilbrigðis- kerfinu heima. Við vitum að margar þessar sömu ógnir, sem beinast að sjúklingum hér ytra, eiga einnig við heima svo það væri gaman að geta miðlað þekkingu á báða bóga og jafnvel stofna til rannsóknarsamvinnu við háskóla Íslands eða Land - spítalann.“ vinnur með sérfræðingum að stefnumótun í hjúkrun í bandaríkjunum tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 93. árg. 2017 41 Ragnhildi var nýlega boðið að sækja um fasta stöðu sem prófessor við Háskólann í Flórída. Það mun fela í sér áframhaldandi kennslu og rann sóknir og er gríðarspennandi að sögn henn ar. Ragnhildur hlaut nýliðaverðlaun frá rannsóknastofnuninni Academy Health Interprofessional Research Group on Nursing Issues.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.