Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Blaðsíða 77

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Blaðsíða 77
tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 93. árg. 2017 77 Ályktun Makar karla á hormónahvarfsmeðferð vegna blöðruhálskirtils- krabbameins finna fyrir margháttuðum vandamálum í tengsl - um við meðferðina sem hafa áhrif á velferð þeirra, svo sem óvissu, skort á upplýsingum um sjúkdóm og meðferð, líkamlegt og loks andlegt álag sem verður í kjölfar breytinga á persónu- legu atgervi sjúklingsins. Þar sem um er að ræða meðferð sem hefur margháttaðar afleiðingar í för með sér á samband manns og maka til viðbótar við álag vegna lífshættulegs sjúkdóms, þurfa þeir sérhæfðan stuðning og upplýsingar sem taka mið af þessum vandamálum. Skipuleggja þarf heildræna þjónustu fyrir þennan hóp hér á landi og gera ráð fyrir virkri þátttöku maka frá upphafi meðferðar. Þakkarorð Rannsóknin hlaut styrk frá fagdeild þvagfærahjúkrunarfræð - inga og vísindasjóði Landspítala. Þvagfæraskurðlæknar á Ís - landi og krabbameinslæknar fá þakkir fyrir veitta aðstoð. Guðnýju Zoëga eru einnig færðar þakkir fyrir yfirlestur. Heimildir Adams, E., Boulton, M., og Watson, E. (2009). The information needs of part- ners and family members of cancer patients: A systematic literature review. Patient Education and Counseling, 77 (2), 179–186. Doi: 10.1016/j.pec. 2009.03.027. Blöndal, K., Zoëga, S., Hafsteinsdottir, J.E., Olafsdottir, O.A., Thorvardardottir, A.B., Hafsteinsdottir, S.A., og Sveinsdottir, H. (2014). Attitudes of regis - tered and licensed practical nurses about the importance of families in surgical hospital units: Findings from the Landspitali University Hospital family nursing implementation project. Journal of Family Nursing, 20 (3), 355–375. Doi:10.1177/1074840714542875. Carter, N., Bryant-Lukosius, D., DiCenso, A., Blythe, J., og Neville, A.J. (2010). The supportive care needs of family members of men with advanced pros- tate cancer. Canadian Oncology Nursing Journal, 20 (4), 166–176. Couper, J., Bloch, S., Love, A., Macvean, M., Duchesne, G.M., og Kissane, D. (2006). Psychosocial adjustment of female partners of men with prostate cancer: A review of the literature. Psycho-Oncology, 15 (11), 937–953. Doi: 10.1002/pon.1031. Ervik, B., Nordøy, T., og Asplund, K. (2013). In the middle and on the sideline: The experience of spouses of men with prostate cancer. Cancer Nursing, 36 (3), E7-E14. Doi: 10.1097/NCC.0b013e31824fe1ef. Fridriksdottir, N., Sigurdardottir, V., og Gunnarsdottir, S. (2006). Important needs of families in acute and palliative care settings assessed with the fam - ily inventory of needs. Palliative Medicine, 20 (4), 425–432. Fridriksdóttir, N., Sævarsdóttir, P., Halfdánardóttir, S.I., Jónsdóttir, A., Magn- úsdóttir, H., Ólafsdóttir, K.L., … Gunnarsdóttir, S. (2011). Family members of cancer patients: Needs, quality of life and symptoms of anxiety and de- pression. Acta Oncologica, 50 (2), 252–258. Doi:10.3109/0284186X.2010. 529821. Gomella, L.G., Johannes, J., og Trabulsi, E.J. (2009). Current prostate cancer treatments: Effect on quality of life. Urology, 73, S28-S35. Doi: 10.1016/ j.urology.2009.03.003. Harden, J.K., Northouse, L.L., og Mood, D.W. (2006). Qualitative analysis of couples’ experience with prostate cancer by age cohort. Cancer Nursing, 29 (5), 367–377. Hershman, D. L., Unger, J.M., Wright, J.D., Ramsey, S., Till, C., Tangen, C.M., … Hussain, M. (2016). Adverse health events following intermittent and continuous androgen deprivation in patients with metastatic prostate can- cer. JAMA Oncology, 2 (4), 453–461. Doi:10.1001/jamaoncol.2015.4655. Higginson, I.J., Hart, S., Koffman, J., Selman, L., og Harding, R. (2007). Needs assessments in palliative care: An appraisal of definitions and approaches used. Journal of Pain and Symptom Management, 33 (5), 500–505. Doi: http://dx.Doi.org/10.1016/j.jpainsymman.2007.02.007. Johnson, R.B. (2007). Toward a definition of mixed methods research. Journal of Mixed Methods Research, 1 (2), 112–133. Jonsson, A., Aus, G., og Bertero, C. (2009). Men’s experience of their life situation when diagnosed with advanced prostate cancer. European Journal of Oncology Nursing, 13 (4), 268-273. Kolbrún Albertsdóttir, Helga Jónsdóttir og Björn Guðbjörnsson (2009). Lífsgæði og lífsgæðarannsóknir. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 4 (85), 22–29. Krabbameinsskrá (e.d.). Nýgengi krabbameina 1958–2012, karlar. Sótt á http://www.krabbameinsskra.is/tables.jsp?id=2&page=t. Lög um réttindi sjúklinga nr. 74/1997. McCaughan, E., McKenna, S., McSorley, O., og Parahoo, K. (2015). The ex- perience and perceptions of men with prostate cancer and their partners of the CONNECT psychosocial intervention: A qualitative exploration. Journal of Advanced Nursing, 71 (8), 1871-1882. Doi: 10.1111/jan.12648. Mohile, S.G., Mustian, K., Bylow, K., Hall, W., og Dale, W. (2009). Manage- ment of complications of androgen deprivation therapy in the older man. Critical Reviews in Oncology/Hematology, 70 (3), 235–255. Doi: 10.1016/j. critrevonc.2008.09.004. Northouse, L.L., Mood, D.W., Montie, J.E., Sandler, H.M., Forman, J.D., Hussain, M., … Kershaw, T. (2007). Living with prostate cancer: Patients’ and spouses’ psychosocial status and quality of life. Journal of Clinical Oncology, 25 (27), 4171-4177. Doi: 10.1200/JCO.2006.09.6503. Northouse, L.L., Mood, D.W., Schafenacker, A., Montie, J.E., Sandler, H.M., Forman, J.D., … Kershaw, T. (2007). Randomized clinical trial of a family intervention for prostate cancer patients and their spouses. Cancer, 110 (12), 2809–2818. Doi: 10.1002/cncr.23114. O’Shaughnessy, P.K., Laws, T.A., og Esterman, A.J. (2015). The prostate cancer journey: Results of an online survey of men and their partners. Cancer Nursing, 38 (1), E1-E12. Doi:10.1097/NCC.0b013e31827df2a9. Osse, B.H., Vernooij-Dassen, M.J., de Vree, B.P., Schadé, E., og Grol, R.P. (2000). Assessment of the need for palliative care as perceived by indivi- dual cancer patients and their families: A review of instruments for improv - ing patient participation in palliative care. Cancer, 88 (4), 900–911. Osse, B.H., Vernooij-Dassen, M.J., Schadé, E., og Grol, R.P. (2006). Problems experienced by the informal caregivers of cancer patients and their needs for support. Cancer Nursing, 29 (5), 378–390. Polit, D.F., og Beck C.T. (2012). Nursing Research, Generating and Assessing Evidence for Nursing Practice (9. útgáfa). Lippincott Williams & Wilkins. Rees, J., Clarke, M.G., Waldron, D., O’Boyle, C., Ewings, P., og MacDonagh, R.P. (2005). The measurement of response shift in patients with advanced prostate cancer and their partners. Health and Quality of Life Outcomes, 3 (21). Doi: 10.1186/1477-7525-3-21. Saylor, P.J., og Smith, M.R. (2009). Metabolic complications of androgen dep- rivation therapy for prostate cancer. The Journal of Urology, 181 (5), 1998–2008. Doi: 10.1016/j.juro.2012.11.017. Sharpe, L., Butow, P., Smith, C., McConnell, D., og Clarke, S. (2005). The rela- tionship between available support, unmet needs and caregiver burden in patients with advanced cancer and their carers. Psycho-Oncology, 14 (2), 102–114. Doi:10.1002/pon.825. Sigríður Halldórsdóttir (2013). Fyrirbærafræði sem rannsóknaraðferð. Í Sigríður Halldórsdóttir (ritstj.), Handbók í aðferðafræði rannsókna (bls. 281–297). Akureyri: Háskólinn á Akureyri. Sigurdardottir, S.H., og Kareholt, I. (2014). Informal and formal care of older people in Iceland. Scandinavian Journal of Caring Sciences, 28 (4), 802–811. Doi:10.1111/scs.12114. Sigurlína Davíðsdóttir og Anna Ólafsdóttir (2013). Notkun blandaðra aðferða í rannsóknum. Í Sigríður Halldórsdóttir (ritstj.), Handbók í aðferða fræði rann sókna (bls. 393–402). Akureyri: Háskólinn á Akureyri. Sinfield, P., Baker, R., Agarwal, S., og Tarrant, C. (2008). Patient-centred care: What are the experiences of prostate cancer patients and their partners? Patient Education and Counseling, 73 (1), 91–96. Doi: 10.1016/j.pec.2008. 05.001. Sinfield, P., Baker, R., Camosso-Stefinovic, J., Colman, A.M., Tarrant, C., Mel- lon, J.K., … Agarwal, S. (2009). Men’s and carers’ experiences of care for ritrýnd grein • peer reviewed paper
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.