Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Blaðsíða 63

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Blaðsíða 63
(27) Það var montað sigi (*glaðuri/*glaðani). Dæmið sýnir að engu máli skiptir hvort fylgiumsögnin er í nefnifalli eða þolfalli; hún getur ekki lýst nánar ástandi þess sem montaði sig.15 Ef fylgiumsagnir krefjast þess að rökliðurinn sem þær lýsa beri ákveðniþátt og sig er ekki með slíkan þátt þá eru þessi gögn í samræmi við þá tilgátu að sig sé veikt fornafn í afturbeygðri þolmynd. Næstu rök lúta að því að ekki er hægt að nota sig í samtengdum nafnliðum í afturbeygðri þolmynd. Dæmin í (28) sýna að ekki er hægt að nota og Jón til að tengja við sig í þessari setningagerð. (28)a. Svo var rakað sig (*og Jón). b. Svo var drifið sig (*og Jón) á ball. Veik fornöfn í afturbeygðri þolmynd 63 Hlíf Árnadóttur o.fl. 2011). Hér hegðar gefa sér sem sagt ekki eins og gefa-sögn og þá er afturbeygða fornafnið VF. Í hefðbundinni notkun gefa er sögnin ekki skyldubundið afturbeygð eins og komið hefur fram. Í (ii)–(iii) sýnum við dæmi þar sem samhengið er fótbolti en gefa e-m tækifæri merkir hér að þjálfari fótboltaliðs lætur tiltekinn leikmann leika með liðinu, en sá leik - maður hefur e.t.v. ekki fengið mörg tækifæri til þess. Bæði í (ii) og (iii) er fylgiumsögn njótandans tæk. Í (ii) eru gerandinn (þjálfarinn Ólafur) og njótandinn (leikmaðurinn Heimir) ekki samvísandi. Í (iii) er það hins vegar tilfellið en þar er Heimir „spilandi þjálfari“ liðsins, þ.e. bæði leikmaður og þjálfari þess, og þá verður að nota samsetta afturbeygða fornafnið. Í (iii) gefur þjálfarinn Heimir leikmanninum Heimi tækifæri þrátt fyrir að hann sé meidd- ur. Það hefur oftast lítil áhrif á störf þjálfara að hann sé meiddur en hið sama gildir ekki um leikmenn. Þess vegna er eðlilegra að nota fylgiumsögnina í (iii) í þágufalli — leikmaður- inn var meiddur og það gæti haft áhrif á það hversu vel hann spilar. Það er málinu óvið - komandi að þjálfarinn hafi verið meiddur þegar hann tók ákvörðunina. (ii) a. Ólafur gaf Heimi {meiddum} tækifæri {meiddum}. b. Það var gefið Heimi {meiddum} tækifæri {meiddum}. (iii) a. Heimir gaf sjálfum sér {meiddum} tækifæri {meiddum}. b. Það var gefið sjálfum sér {meiddum} tækiæri {meiddum}. Þar sem fylgiumsögn sjálfum sér í (iii) er tæk bendir það til þess að sjálfum sér sé SF. Það skal athugað að einungis þeir sem hafa nýju þolmyndina í sínu máli ættu að geta sagt (ii-b) og (iii-b). 15 Ritrýnir segist sammála dómi okkar um (27). Hann telur hins vegar eftirfarandi dæmi skárra (dómurinn er hans): (i) ?*Það var montað sig ringlaðan af belgingi / ölvaðan af gleði. Við erum sammála þessu en einungis ef ringlaðan af belgingi / ölvaðan af gleði er útkomu- umsögn, sjá umræðu um dæmi á borð við Jón hló sig máttlausan í 2. kafla, en ekki fylgi- umsögn. Merkingin er þá að einhver hafi montað sig svo mikið að hann varð ringlaður af belgingi eða ölvaður af gleði (útkomuumsögn) en ekki að einhver hafi montað sig þegar hann var ringlaður af belgingi eða ölvaður af gleði (fylgiumsögn). Það er engu að síður athyglisvert að ritrýnirinn, sem hefur ekki nýju þolmyndina í sínu máli, telur (i) skárra mál en (27) Það var montað sig (*glaður/*glaðan).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.