Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 8

Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 8
6 HAMRA-SETTA [Gríma lítið eða ekkert sé leggjandi upp úr þeim atriðum í íslendingasögunum, sem eingöngu urðu að byggjast á traustleika minnisins, unz þær voru ritaðar, en sannist það, að munnmæli geti geymzt lítið breytt í aðalatriðum í minni og á vörum þjóðarinnar í 300— 400 ár, þá er fallin sú algenga viðbára þeirra, sem telja fornsögur okkar skröksögur einar, af því að við- burðirnir væru 200—300 ára gamlir, þegar þeir voru færðir fyrst í letur. Með grein minni í Skírni 1936 um örnefnið Hval- urð hef eg að vísu fært sönnur á þenna möguleika, en sérhver ævagömul þjóðsögn, sem dregin verður úr djúpi efasemdanna, er eins og lóð á þeirri vog, sem sá möguleiki er veginn á, og getur gert hann að ó- hrekjandi staðreynd. Með þessu er þó ekki sagt, að öll munnmæli geti verið sönn. Fer slíku mjög fjarri, því að allir vita, að mikið af því tægi eru staðlausir stafir, og þykist eg ekki þurfa að útiloka þann misskilning frekar. í fljótu bragði virðist fyrrnefnd þjóðsaga vera mjög ósennileg. Svo fór fyrir mér, þegar ég fyrst las söguna, að eg setti hana á bekk með sögunum af Gilitrutt og Grýlu. Þetta um hellisvistina í mörg ár, veiðivatnið í hellinum, barnamorðin og ummæli Hamra-Settu um einhvern góðan grip, er átti að hanga yfir rúmi hennar, — allt setti það forneskju- legan blæ á frásögnina. Það mætti segja mér, að fleirum hefði farið eins og mér, og jafnvel væri nú almennt á sögu þessa litið sem tilhæfulausan þvætt- ing. En slíkum hugmyndum má varpa fyrir borð, því að rekja má ýmis atriði sögunnar til atburða, sem gerðust á fyrra hluta 16. aldar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.