Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 37

Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 37
2. Frá Guðrúnu Þorgeirsdóttur. [Handrit Jónasar Rafnars. Eftir sögn Sigluvíkur-Jónasar.] Jónas Jónsson barnakennari, sem vanalega var kallaður Sigluvíkur-Jónas, var fæddur 1828 og ólst upp í Sigluvík á Svalbarðsströnd. Hann var maður f jölhæfur og vel að sér um margt, minnugur og dável skáldmæltur. Á uppvaxtarárum hans var niðurseta í Sigluvík Guðrún, dóttir Þorgeirs Stefánssonar, sem kallaður var Galdra-Geiri og vakti upp Þorgeirsbola, svo sem frægt er orðið. Bjó Þorgeir lengi á Vegeirs- stöðum í Fnjóskadal, en um 1785 flutti hann að Leifshúsum á Svalbarðsströnd og bjó þar um skeið. Hann dó 1803 í Tungu á Svalbarðsströnd hjá Ing- unni dóttur sinni. Guðrún Þorgeirsdóttir var vel látin og skemmtileg kerling, en talsvert forn í skapi. Sagði hún Jónasi stundum frá ýmsu, sem drifið hafði á dag- ana á yngri árum hennar, en því miður er ekki hægt að segja hér nema frá tveim atvikum, sem lýst geti henni sjálfri að nokkru og föður hennar. Þegar þau feðgin bjuggu í Leifshúsum, bar svo við eitt sinn snemma vors, að kaupmannskona á Akur- eyri varð fyrir svo ónotalegum ásóknum á nóttum, að hún var varla mönnum sinnandi. Var þá leitað til Þorgeirs og heitið á hann til hjálpar. Brást hann vel við beiðninni, bjóst til ferðar inn á Akureyri og ætl- 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.