Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 39

Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 39
Gríma] FRÁ GUÐRÚNU ÞORGEIREDÓTTUR 37 Guðrún sagði af hið ljósasta og sýndi verksummerki. Varð karl harla feginn og stakk spesíu í lófa hennar að launum fyrir snarræðið.---- Eitt vor, um eða laust fyrir 1840, var tíð hin bezta og snemma lokið við að hreinsa tún í Sigluvík. Einn morgun voru þau Guðrún og Jónas að bera afrak af túninu, en hundur lá þar hjá þsim og sleikti sólskinið. Allt í einu nam kerling staðar og starði út með land- inu, fleygði svo frá sér troginu, en greip hundinn með réttum handleggjum, hóf hann á loft og sveiflaði hon- um þannig upp og niður mörgum sinnum á móti norðri. Tautaði hún á meðan eitthvað um „bölvaða Grímseyinga", og voru það sízt fagrar fyrirbænir. Jónas varð stanzhissa á þessum aðförum kerlingar og spurði hana, hvers vegna hún léti svona. Þá svar- aði Guðrún: „Það eru fylgjur Grímseyinga, sem eru að koma. Hann faðir minn heitinn átti stundum í brösum við þá, — og eg held eg þekki þær, fylgjurnar þeirra!“ — Þegar á leið daginn, sást til báts, sem var að koma utan með austurlandinu, og skreið hann inn eftir rétt við túnfótinn í Sigluvík. Voru þar Gríms- eyingar á ferð í kaupstað til Akureyrar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.