Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 42

Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 42
40 SÖGUR UM SVIPI [Gríma hafði vaknað við umganginn og lá vakandi í rúmi sínu. Daufa birtu lagði um baðstofuna af dálítilli ljós- týru, sem stóð þar á borði. Rúm það, er Friðfinnur svaf í, var framarlega í baðstofunni, og sneri fótagafl- inum að dyrunum, en gegnt því, hinum megin dyra, stóð annað rúm, og svaf í því unglingspiltur, er þar átti heima. Þegar Friðfinnur hafði legið þannig vak- andi nokkra stund, sá hann allt í einu, að baðstofu- dyrnar opnuðust og inn kom maður, meðallagi stór, rauðhærður, með svartan hatt á höfði. Hann gekk beint að rúmi piltsins, laut niður að honum og kross- aði yfir hann; stóð hann þannig nokkra stund hálfbog- inn við rúmið. Þegar Friðfinnur horfði á þetta, datt honum í hug, að maður þessi mundi ætla að gera piltinum eitthvað illt. Hann rétti því fótinn út undan rúmfötunum og ætlaði að sparka í hann; en er að- komumaðurinn varð þess var, að Friðfinnur hreyfði sig í rúminu, þokaði hann fram að dyrunum og leit illilega til hans um leið og hann hvarf fram fyrir. Þegar allt fólkið var komið á fætur um morgun- inn, sagði Friðfinnur frá því, sem fyrir hann hafði borið, og lýsti manninum, sem hann hafði séð. Kom lýsingin nákvæmlega heim við föður piltsins; var hann dáinn fyrir nokkrum árum, og hafði Friðfinnur aldrei séð hann. — Skömmu síðar veiktist pilturinn og dó. Var það mál manna, að faðir hans hefði komið til hans þenna morgun til þess að búa hann undir vistaskiptin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.