Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 17

Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 17
Gríma] HAMRA-SETTA 15 hann þar að Erlendi lögmanni fyrir eitt og annað; þar á meðal, að hann hafi ónýtt „vorn dóm, en látið dæma þann dauðadóm á héraðsþingi", og að „flestir dómendur hafi verið bóklausir“. Frumrit þessarar kæru er svo máð og gloppótt, að ekki verður lesið til fulls.1) Það er því torvelt að fá samhengi í þetta, en auðsjáanlega er átt við lögmannsdóminn, sem Björn hefur haft eitthvað að athuga við.2) Jafnvel þótt hver °g einn, sem þetta les, geti sjálfur athugað hér gögn þessa máls og metið þær líkur, sem þar koma fram með og móti því, að framið hafi verið morð á Stein- grími, virðist þó rétt eftir atvikum að ræða nokkur atriði í því sambandi. Er þá fyrst að bera saman lýsingu þeirra Bjarna og Gvítara á ásigkomulagi líksins 1540 við það, sem eft- ir sömu mönnum er haft í sjöttardóminum 1543. Við þá athugun kemur í ljós, að talsvert ber á milli, og það í þýðingarmestu atriðum. Arið 1540 leizt (þ. e. sýndist) þessum mönnum „holsett ákoma hartnær mjaðmarhöfði“, en 1543 seg- ir, að þeir íunáu „sting á þunna kviðnum“. 1540 var líkaminn „víða rotinn og feygður“, og þeir litu á ákomuna; 1543 er svo lýst, að þeir hafi tekið (þ. e. þreifað) í áverkann, og þá er hann „allur ófúinn og *) Sbr. ísl. Fbrs. XI. nr. 589. Það er mein, að ekki er hægt að átta sig á orðunum: „vorn dóm“, því að ekki er nú kunnugt um annan dóm um þetta mál, sem Björn átti sæti í, en dóm Markúsar Jónssonar 1540. 2) Rétt er að geta þess, að Bogi Benediktsson segir í Sýslu- mannaæfum (IV. bls. 698), að Bjarni Erlendsson tæki próf í morðmáli árið 1542, og um það léti Erlendur lögmaður dæma á Egilsstöðum 1544. Þessi bréf eru með öllu ókunn nú; er sennilegt, að ártölin séu röng og að átt sé við lögmannsdóminn 1543 og vitnisburð Bjarna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.