Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 30

Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 30
28 HAMRA-SETTA [Gríma lendur gerði upptæka enska duggu á Loðmundarfirði og léti drepa flesta skipverja. Fáum árum seinna hafi svo Englendingar náð Erlendi og tekið hann af lífi. i (Esp. Árb. III., 54—55). Sé þetta rétt, hefur það gerzt fyrir 1522. Kona Erlends hét Vilborg. Hefur hún verið eitt- hvað laus á kostunum, því hún tók fram hjá bónda sínum, líklega um 1520, og fékk hún kvittunarbréf fyrir þetta sakferli nokkrum árum síðar. (Sbr. ísl. Fbrs. IX, 417—418). Sonur Erlends og Vilborgar var Bjarni sá, sem oft er nefndur hér að framan og bæði vitnaði og dæmdi í morðmálinu. Þeir hafa því verið náskyldir, Þor- varður í Njarðvík og Bjarni. Hann tók ungur við óð- ali feðra sinna, Ketilsstöðum, og var orðinn lögréttu- maður, þegar morðmálið hófst. Var hann auðugur sem \ þeir frændur hans í Njarðvík og þótti héraðsríkur. Það var því engin tilviljun, að hann væri kvaddur til stórmála og að álit hans yrði þungt á metum. Ein- hverrar hrösunar hefur þó kennt hjá honum, því að 12. apríl 1535 fékk hann kvittunarbréf af Einari Árnasyni prófasti fyrir brot sín og misferli, „er hann hafi kunnað að falla í“, og kveðst prófastur hafa „selt honum skriftir og fengið fulla fésekt." (ísl. Fbrs. IX, 725—726).1) Bjarni hefur að öllum líkindum fyrst fengið sýslu- völd í Múlasýslu um 1542, en alls eigi fyrr, þó að því sé haldið fram í Sýslumannaæfum.2) Og ekki mun J) 1536 hefur Bjarni lent í nokkrum vandræðum út af jörð- inni Firði í Seyðisfirði, og sýna bréf um það mál furðumikla óprúttni hans (sbr. ísl. Fbrs. IX, 72, og ísl. Fbrs. X, 80—81). 2) Bogi Benediktsson gizkar á, að Bjarni hafi fengið sýslu- völd 1513, en hann segir þó, að það sé „gáta sín“, enda er það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.