Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 58

Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 58
5ö DRAUGASÖGUR [Gríma Byrjaði þá jafnskjótt sami leikur, hey- og sneplakast, og hélzt allt til birtingar. Varð því lítið úr næturhvíld þeirra félaga. Helgi Sveinsson frá Leifsstöðum (f. 1897) kveðst muna eftir því, að þegar hann var 6—8 ára hnokki á Króksstöðum, ætluðu heimahundarnir stundum al- veg að ærast, áður en Reykjamenn bar þar að garði. Eitt kvöld var hann í hálfdimmu staddur úti á hlaði, og var hundur hjá honum. Stökk hundurinn allt í einu geltandi fyrir bæjarhornið, og var engu líkara en að hann stæði þar framan í skepnu; stökk hann ým- ist fram, aftur eða á hlið, gelti og ýlfraði, en ekki sá Helgi neitt og undraðist aðfarir hundsins. Gekk á þessu undir hálfa klukkustund, en þá allt í einu heyr- ir Helgi, að sagt er „gott kvöld“ að baki honum. Var þar kominn einn Reykjabræðra, og úr því fór hund- urinn að spekjast. Davíð hét maður Helgason og var af Reykjaætt; hann átti lengi heima í Vestari-Krókum á Flateyjar- dalsheiði og var undarlegur til skapsmuna, enda gerði Duða sér tíðförult með honum. Segir Gunnlaugur, hálfbróðir Davíðs, að hún hafi oft gert vart við sig þar ytra, gert ýmsar glettur og jafnvel drepið fé fyrir sér. Davíð er nú dáinn fyrir nokkrum árum. — Um 1915 var Pétur Einarsson frá Skógum við farand- kennslu í Dæli að vetri til. Eitt kvöld, þegar tungls- ljós var og hálfbjart í húsum inni, lagðist hann til svefns í stofu. Sofnaði hann, en fannst hann vakna aftur við það, að drepið var á hurðina og gengið inn að rúmi hans. Sá hann þá, að við stokkinn stóð lág- vaxinn kvenmaður, og spurði hún, hvort Davíð væri þar, en svo hvarf hún aftur frá rúminu. Reis Pétur þá upp og grennslaðist um stúlku þessa, en enginn ann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.