Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 12

Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 12
10 HAMRA-SETTA [Gríma er að vísu ekki sagt, hvaða dag lík Steingríms var grafið upp, en telja verður það sanni næst, að þeir, líkskoðunarmennirnir, hafi unnið eiðinn skömmu eftir að þeir höfðu lokið athugunum sínum. Sé gert ráð fyrir, að í vottorðinu sé miðað við vikumánuði, ætti lát Steingríms að hafa borið að um miðjan des- embermánuð 1539, annars nokkru fyrr. Áður en fleiri heimildir eru færðar um atburð þennan, virðist rétt að geta um kaupsamning, sem gerður var að Eyvindará 18. marz 1540, eða tæpum hálfum þriðja mánuði áður en dómþingið var háð að Egilsstöðum. Þá var Sesselja Loftsdóttir stödd á Eyvindará1) og seldi Birni Jónssyni bónda þar eignarjörð sína Egils- staði fyrir Hólaland í Borgarfirði (eystra), sem þá var talið 10 hundruð að dýrleika. Átti Sesselja að fá sex málnytu-kúgildi þá um vorið og hest fyrir hundrað; auk þess skyldi hún fá þrjú hundruð að öðru vori í öllum þarfligum peningum. En af kúgildunum bar henni að svara tveimur „bænhúss-kúgildum“, og hafa þau líklega átt að fylgja Egilsstöðum. En Björn áskildi sér „aftur sína peninga alla, ef Egilsstaðir kynni af að ganga með lögum“ (Isl. Fbrs. X. 514— 515). Þessi varnagli hefur haft sína þýðingu, því að bæði höfðu orðið málaferli út af eignarrétti á Egils- stöðum rúmum 20 árum áður,2) og svo hefur þá að líkindum verið komið orð á, að ekki væri allt með felldu um dauða Steingríms; mátti því búast við málarekstri út af þessu, eins og reyndar kom á dag- inn. Af bréfinu sést einnig, að jarðakaup þessi hafa ’) „í Ei5amannasveit,“ stendur í kaupbréfinu. 2) ísl. Fbrs. VIII. nr. 535.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.