Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 28

Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 28
26 HAMR A-SETT A t Otlma skráði margar þjóðsagnir. Hafði hann það orð á sér, að vera áreiðanlegur maður og vandaður í hvívetna. Mun því enginn kunnugur bera brigður á það, að Jón hafi ritað framanskráða sögu nákvæmlega að efni eins og hann heyrði hana sagða af kunnugustu mönn- um í sveit sinni. En þar og víðar á Austurlandi var sagan algeng á dögum Jóns, og enn kunna ýmsir Austfirðingar nokkur skil á henni. Þeir, sem telja allar þjóðsögur bláberan uppspuna, geta sagt, að þau atriði, sem rétt eru í sögunni, stafi af því, að menn hafi öðruhvoru rekizt á bréfin og þá glöggvað sig á þeim. En sagan sjálf bendir alls ekki á það. Dómarnir eru ekki nefndir á nafn í henni, enda hafa þeir grafizt og gleymzt í öðru bréfarusli, þegar tímar liðu. Frásagnarblær sögunnar ber það einmitt með sér, að hún hafi gengið lengi í munnmælum. Samt fer hún rétt með nöfn þeirra Sesselju og Steingríms. Og meginatriði sögunnar — morðið sjálft — var sam- kvæmt tíðaranda talið þá sannað, eftir að Sesselja féll á eiðnum, sem henni var dæmdur. Að því leyti bergmálar sagan almenningsálitið um glæpinn og umtal það, sem viðburðurinn vakti um alla Aust- fjörðu og víðar, eins og greinilega er látið í ljós í dómi Markúsar sýslumanns. Þá styðst það við sann- sögulegar líkur, að Sesselja hafi aldrei verið líflátin, og fullar sönnur fást um hið nána vinfengi þeirra Bjarna og Sesselju. Á hinn bóginn er það málum blandað, að Sesselja frelsaðist við altarishornið í Skálholti, þótt sjá megi, af hverju sú missögn er sprottin. Þá er og nokkur ruglingur í sögunni um Þorvarð í Njarðvík. Þjóðsag- an telur hann Bjarnason. Hann mun hafa verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.