Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 32

Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 32
30 HAMRA-SETTA [Gríma fengið umráð yfir Gilsárvelli og búið þar á efri árum sínum. Hafi svo verið, var næsta eðlilegt, að þjóðsag- an heimilisfesti hana þar. I sambandi við þetta er rétt að minnast frekar á örnefnin. Þau eru alþekkt í Borgarfirði enn í dag. Nú vita allir, sem nokkuð hafa fengizt við söfnun og rannsókn örnefna, að staðasagnir geta lifað óralengi í munnmælum,1) ekki sízt, ef örnefnin, sem þær eru tengdar við, eru einkennileg og vel fallin til að vekja forvitni manna. Sagan er þá sögð aftur og aftur eða í hvert skipti, sem ófróðum spyrjanda er veitt úrlausn. Mun og hafa kveðið meira að þessu fyrr á tímum en nú. Örnefni, sem geyma kvenna- og karlanöfn, eru einmitt þeirrar tegundar, að vekja og örva til spum- inga. Og þannig hefur sagan um Sesselju lifað í sam- bandi við örnefnin, — hellirinn og hamrarnir hvort- tveggja kennt við Sesselju, og hún sjálf kennd við hamrana og kölluð Hamra-Setta; hefur það ekki skapazt algerlega að tilefnislausu eða út í bláinn, heldur orðið fast í minni og máli Austfirðinga. Það væri einber sleggjudómur að dæma það allt staðlausa stafi, af því að „beinhörð“ rök skortir fyrir slíku. Hitt er annað mál, að Sesselja hefur varla dvalið lang- dvölum í hellinum, þó að jafnvel það verði ekki sann- að. En nægilegt tilefni þessara atriða sögunnar var fengið, hafi Sesselja átt sér þarna fylgsni í námunda við ábýlisjörð sína og hafzt þar við stöku sinnum, þegar mesta hættan vofði yfir henni t. d. á tímabilinu frá því um vorið 1540 og til 30. júní 1544, að alþing- isdómurinn dæmdi henni friðhelgi til bráðabirgða. — J) Þetta viðurkenna ýmsir góðir fræðimenn nú á tímum, sbr. ummæli í bókinni „Gerðir Landnámsbókar“, bls. 176, neðst. (Rvík 1941).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.