Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 72

Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 72
70 DRAUGASÖGUR [Gríma grennslast um það. Eftir nokkra stund kom prestur inn aftur og gekk til rúms síns. Var allt kyrrt eftir það um nóttina. — Morguninn eftir boðaði prestur þá Þorvald og Sigfús á fund sinn og þröngvaði þeim til að játa glettur þær, er þeir höfðu haft í frammi við Bjarna. Skipaði hann þeim harðri hendi að grafa neglurnar og hárið niður í leiði hans, því að annars tæki hann enga ábyrgð á sálum þeirra.Þorðuþeir ekki annað en hlýða skipuninni. Tók þá fyrir reimleikann að mestu, en upp frá því þótti jafnan vera einhver óhreinn slæðingur í fylgd með þeim félögum, einkum Sigfúsi. Svo sem kunnugt er, var það trú almennings, að séra Helgi kynni margt fyrir sér. Hann dó 12. marz 1820, 61 árs að aldri. — Sigfús, sonur séra Helga, var vel greindur maður og hagorður, en var aldrei talinn með merkismönnum. Hann dó í Árnesi við Húsavík 15. apríl 1843, 54 ára að aldri. f. Afbrýðisdraugurinn. [Handrit Ingibjargar R. Jóhannesdóttur. Sögn Rósu Bjama- dóttur á Þverá. — Úr safni Odds Bjömssonar.] Á ofanverðri 18. öld bjó í Möðrufelli í Eyjafirði bóndi sá, er Einar hét.1) Hann var spítalahaldari, fjáður vel og búhöldur góður, þótti sæmdarmaður, en var nokkuð hneigður til drykkju. Hann átti dóttur eina barna, er Guðrún hét. Þótti hún hinn bezti kven- kostur og vel að sér ger um alla hluti. Urðu margir ungir menn til að biðja hennar, en hún neitaði þeim öllum. Þegar Einar var við öl, var það vani hans að tala um dóttur sína, lofa hana á alla lund og hafa 1) Einar Jónsson bjó í Möðmfelli 1763. — J. R.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.