Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 19

Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 19
Gríma] H AMR A-SETT A 17 og mörg dómsbréf bera með sér, og þessi ekki síður on önnur, enda myndaðist snemma málshátturinn: „Sjaldan lýgur almannarómur“. Ýmislegt bendir og á, að grunur almennings um sekt Sesselju hafi aukizt mjög næstu árin eftir atburðinn og margir álitið hana seka. Fyrir þessu vottar greinilega í lögmannsdómin- um 1543, en í honum áttu sæti lögréttumenn og aðr- ir fremstu bændur sýslunnar. í sjöttardóminum kem- ur og sú upplýsing fram, að Sesselja hafi haft samlag nieð Bjarna Skeggjasyni, meðan bóndi hennar lifði. Þetta og ýmis önnur atvik, sem þá hafa verið sögð fullum fetum, en nú eru týnd, gátu styrkt morðgrun- inn og haft sín áhrif á orðalag og lýsingu sjöttardóms- ins, en í honum sátu sömu menn, sem í lögmanns- dóminum. Þannig gat óljós grunur Bjarna Erlends- sonar 1540, — en þá er hann varkár í vitnisburði — smám saman mótazt og orðið að sannfæringu um sekt Sesselju, og þess vegna látið bera sig fyrir víð- tækari upplýsingum 1543. Hér er aðeins bent á þennan möguleika til að skýra ósamræmið. En þótt svona gæti legið í þessu, fer því f jarri, að yfirlýsingar Bjarna og Gvítara séu óræk sönnun fyrir, að Stein- grímur hafi verið myrtur. Verður að muna það í þessu sambandi, að sex mánuði hafði líkið legið kistu- laust í jörð, þegar það var skoðað; og megi marka fyrri lýsinguna, var það farið að rotna, sem er mjög sennilegt. Eftir svo langan tíma var erfitt að átta sig á þessu, enda kemur það fram í orðunum: „meiri lík- mdi“. Þá er það athugandi, að nú á dögum er svo tal- !ð, að ekki séu aðrir færir um að rannsaka áverka á svona gömlum líkum en læknar, sem eru sérfróðir í þeirri grein, rannsókn venjulegra lækna sé jafnvel oriýt, hvað þá heldur leikmanna. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.