Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.12.1996, Blaðsíða 13

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.12.1996, Blaðsíða 13
Ihyglin góð í allra svip. stöðu fatlaðs fólks þannig að samn- ingsbundin launa - sem og réttinda- atriði skili sér að fullu inn í bótakerfið. Stefna skal að því að stjórnvöld komi á samstarfsnefnd bandalagsins og þeirra ráðuneyta sem koma helst að málefnum fatlaðs fólks sem tryggi að framkvæmd mála sé í sem bestu samræmi við heildarhagsmuni fatlaðs fólks. Grundvallaratriði: Aðgengi fatlaðs fólks að samfélag- inu verði tryggt. Meðaðgengi erekki einungis átt við byggingarnar sjálfar heldur kemur þar einnig til ytra um- hverfi þeirra og aðgengilegar upplýs- ingar svo sem merkingar fyrir blinda og sjónskerta, túlkaþjónusta fyrir heyrnarlausa og heyrnarskerta, tón- möskvakerfi fyrir heyrnarskerta og sérstakar leiðbeiningar fyrir þroska- hefta. Einnig verði tekið tillit til astma- og ofnæmissjúklinga. Öryrkjabandalag Islands beiti sér fyrir því að bygginga-og skipulagslögum hvað aðgengi varðar, verði skilyrð- islaust framfylgt. Öryrkjabandalagið fylgi eftir markmiðum grunn- og framhalds- skólalaga um jafnrétti allra til náms og þroska. Sérkennsluúrræði verði hvarvetna tryggð. Tryggðir verði fjármunir til þess að staðið verði við almenn lagaákvæði um menntun. Jafnræði verði tryggt milli verklegra og bóklegra menntun- arleiða. Fatlað fólk njóti jafnréttis til atvinnu á við aðra þjóðfélagsþegna. Öryrkjabandalagið vinni ötullega að atvinnumálum fatlaðs fólks í náinni samvinnu við stjórnvöld og aðila vinnumarkaðarins. Leitað sé allra leiða til að tryggja fötluðu fólki störf með því að nýta alla möguleika í þjóðfélaginu til atvinnuþátttöku með aðaláherslu á að koma fólki til starfa á hinum almenna vinnumarkaði. Gæta skal þess að hverjum og einum séu sköpuð atvinnutækifæri við hæfi. Tryggt verði að fatlað fólk búi við öryggi í húsnæðismálum. Öryrkjabandalag Islands stuðli að úrlausn í húsnæðismálum fatlaðs fólks og beiti sér fyrir sem flestum valkostum að því marki. Hússjóði Öryrkjabandalagsins verði áfram gert kleift að gegna sínu mikilvæga hlutverki í húsnæðis- málum. Öryrkjabandalagið vinni ötullega að því að í samfélaginu séu sem bestar aðstæður er tryggi jafnrétti fatlaðs fólks til félagslegrar þátttöku og virkrar aðildar að hverskyns menn- ingar- og tómstundastörfum. Tryggður verði óhindraður að- gangur fatlaðs fólks að heilbrigðis- þjónustu. Öryrkjabandalag íslands beiti sér fyrir því að biðtími eftir læknisað- gerðum hverfi. Heilbrigðisþjónusta verði lífeyris- þegum að kostnaðarlausu. Stjóm • • / Oryrkjabandalags Islands Björn Hermannsson Dagfríður Halldórsdóttir Eggert S. Sigurðsson Elísabet Á. Möller Emil Thóroddsen Guðbjörg Jóna Sigurðardóttir Guðjón Ingvi Stefánsson Hafliði Hjartarson Haukur Þórðarson Heidi Kristiansen Hugrún Þórðardóttir Ingólfur H. Ingólfsson Jóhannes Ágústsson Nína Hjaltadóttir Oddný Fjóla Lárusdóttir Ólafur H. Sigurjónsson Ólöf S. Eysteinsdóttir Ólöf Ríkarðsdóttir Rafn R. Jónsson Ragnar R. Magnússon Sigurður Viggósson Valgerður Auðunsdóttir Þórey V. Ólafsdóttir Þórir Þorvarðarson Félag heyrnarlausra Félag nýrnasjúkra Alnæmissamtökin Geðverndarfélagið Gigtarfélagið Blindravinafélagið Heyrnarhjálp Styrktarfélag vangefinna SÍBS Foreldrafél.misþroska barna FAAS Geðhjálp Foreldra- og styrktarfél.heyrnard. Parkinsonsamtökin MS félagið Umsjónarfélag einhverfra MG félagið Sjálfsbjörg MND félagið Blindrafélagið Samtök sykursiúkra SPOEX LAUF Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra FRÉTTABRÉF ÖRYRKJABANDALAGSINS 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.