Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.12.1996, Page 56

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.12.1996, Page 56
RJÚFUM HLJÓÐMÚRINN Félag heyrnarlausra er landssamtök heyrnarlausra og heyrnarskertra á íslandi. Markmið þess er að bæta stöðu félagsmanna í samfélaginu, stuðla að réttindum þeirra til jafns við aðra og rjúfa félagslega einangrun þeirra með öflugu félagslífi, fræðslu og ráðgjöf. Einnig miðar félagið að því að koma upplýsingum til almennings um heyrnarleysi og heyrnarskerðingu, menningu og tungumál heyrnarlausra - íslenska táknmálið. Leitið ráðgjafar og upplýsinga. Skrifstofa ogfélagsheimili að Laugavegi 26. Opið daglega frá kl. 10.00 - 16.00. Sími 561 3560 Viðtalstíma er hœgt að panta í síma hjá ráðgjafa. Bœtum aðgengi heyrnarlausra og heyrnarskertra að samfélaginu FELAG HEYRNARLAUSRA

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.