Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2000, Blaðsíða 9

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2000, Blaðsíða 9
aðra barna sem leiddi til þess að árið 1977 fór ég í tveggja ára framhaldsnám í sérkennslufræðum. Lokaritgerð mín fjallaði um málmein og máltöku barna og frávik í því sam- hengi, og hvernig bregðast skuli við með aðgerðum eins snemma og unnt er. Heiti ritgerðarinnar var Behandlingsmodel for tidlig sprákbehandling.“ Skólastjórn í Safamýrarskóla og starfsleikninám Enn stígur Þorsteinn ný skref í fræðslumálum ís- lenskra ungmenna. Frum- herjastarfi hans hjá Fræðsluskrifstofunni er lokið. Nú er hann kallaður INNBROT í ÖÐINSBÚÐ ur sem fengu ekki aðgang í Öskjuhlíðarskóla vegna lágrar greindar eða fjöl- fotlunar. „Við í Safamýrarskóla unnum fyrstu skólanám- skrá á íslandi árið 1988. Skilgreining Ævintýri Óla ogPalla Ævintýri Óla og Palla, Innbrot í Óðinsbúð, er ágætlega skemmtileg bók með óvæntum endi. Teikningar Halldórs Péturssonar gera sögupersónur meira lifandi. skemmtilega ljóð sem stjórnendahópur starfs- leiknináms 1989-’91 til- einkar honum. Efþú hugsar eitt ár fram í tímann, sáir þú korni. Efþú hugsar tíu ár fram í tímann, gróðursetur þú tré. Efþú hugsar hundrað ár fram í tímann, menntar þú fólk. Lífsstarfið og menntamálin Aðspurður segist Þor- steinn vera ánægður með lifsstarfið. „Ég hygg að starf mitt hafi leitt til framfara í menntun ungmenna sem eiga í námsörðugleikum, svo ég hlýt að vera þakk- látur forsjóninni fyrir að hafa leitt mig inn á þessa braut.“ Hvað finnst þér um menntamálin í dag? „Þó miklar framfarir okkar á hlutverki skólans var eftirfar- andi: Safamýrarskóla er ætlað að veita alvarlega vangefnum ogfjölfötl- uðum nemendum kennslu við hœfi, sem aðrir grunnskólar hafa ekki námstilboð fyrir. Skólinn gerir við inntöku engar kröfur um lágmarks vitsmunalega hæfni, lágmarks skynjunarhæfni, lágmarks hreyfi- fœrni eða lágmarks geðræna heil- brigði. Eina skilyrðið er - auk samþykkis foreldra - mat sérfrœðinga hjá Greiningarstöð ríkisins á, að námsaðstæður við hœfi nemandans séu ekki í öðrum grunnskólum, þar með töldum öðrum sérskólum. I skólanum voru þá 65 nemendur og 30 kennarar.“ Þorsteinn lætur af skólastjórn Safa- mýrarskóla vorið 1988, aðeins 64ra ára samkvæmt 95 ára reglunni um starfslok, en maður með svo mikla sérþekkingu í fræðslumálum fær ekki að setjast í helgan stein. Hann er beðinn um að taka að sér sérstakt form endurmenntunar í Kennarahá- skóla Islands - starfsleikninám fýrir starfandi kennara. „Þegar sérkennaranámið var endur- skoðað í KHI upp úr 1984, var merkur sérfræðingur frá Bretlandi, Keith Humphreys, ráðinn sem gisti- lektor að skólanum. Hann lagði til að tekið yrði upp 354ra tíma nám í 4 námshlutum á tveimur árum fyrir kennara sem væru í námi samhliða sínu starfi. Búið var að reyna þetta kennslu- form í Bretlandi og gefist vel. Kennarar fengu tveggja tíma afslátt af vikulegri kennsluskyldu til að sinna fjögurra tíma námi auk verk- efna. Skólastjórar völdu kennara í sínum skólum sem stjórnendur. Þeir sóttu 15 vikna námskeið, þar sem skrifaðar voru vinnubækur fyrir þátttakendur, handbók fyrir stjórnendur og lesefni tekið saman í enn eina bók. Fjöldi skóla víðsvegar á landinu tóku þátt í náminu. Eins og nafnið bendir til var starfs- leiknináminu ætlað að gera kennara hæfari og efla þá í starfi - slíka endurmenntun ætti að taka upp í fleiri starfsgreinum,“ segir Þorsteinn. Á skrifborði Þorsteins má sjá þetta hafi orðið á þeirri hálfu öld sem ég hef yfirlit yfir, skortir ýmislegt. Ég álít að skólakerfið hafi aldrei fengið nægilegt fjármagn og því ekki þróast eins og vænst var til. Hér þurfa stjórnvöld að taka sig á, en í hraðstígu framfaraþjóðfélagi ætti öllum að vera ljóst að menntun er Qárfesting til framtíðar. Ef virkilega vel væri að málum staðið, ættu nemendur að sækja skólann jafnlengi og samsvarar venjulegum vinnudegi. Hjá fötluðum nemendum má ekki falla úr dagur allan ársins hring. Geturðu tjáð þig um erfióustu fatl- anir til náms? „Fötlun verður fyrst erfið, þegar ekki er unnt að nýta hjálpartæki og þegar um er að ræða vitsmunalega eða geðræna fötlun. Skynræna fötlun má að hluta til bæta sér upp. Blindir eru sem betur fer ekki í vandræðum með boðskipti þó að sjónina skorti, og hjá heyrnarlausum þarf fyrst og fremst að rjúfa boðskiptamúrinn með táknmáli heyrnarlausra. Helen Keller sannaði eftirminnilega að hægt er að komast yfir skynræna fötlun. Aðalat- riðið er að vitsmunalegi þátturinn sé eðlilegur. FRÉTTABRÉF ÖRYRKJABANDALAGSINS 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.