Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2000, Blaðsíða 15

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2000, Blaðsíða 15
að njóta slökunarinnar þá hrökk hann öfugur til baka. Aðspurður hvort hann væri farinn, sagði maðurinn að hann ætlaði sko ekki að sprengja allt í loft upp. Þau fóru svo yfir verkefnin fram- undan. Haustblað í voldugu formi væri væntanlegt en annars myndu þau nota SÍBS blaðið s.s. þau hefðu bærilega gjört sl. vetur. Heimasíðu- gerð er í vinnslu og verður kynnt á íyrsta fundi vetrarins. Allir félagsfundir samtakanna eru um leið fræðslufundir og á fyrsta fundinum nú ætlar Dóra Lúðvíks- dóttir lungnasérfræðingur að flytja erindi en hún starfar bæði á Vífils- stöðum og Reykjalundi. Heilsuþjálfar á Reykjalundi eru að vinna grein fyrir samtökin sem gæti orðið um leið fyrirlestur, enda vonast Jóhannes og Brynja eftir að samtökin geti haldið námskeið m.a. um það hversu unnt sé að koma til móts við þarfir fólks á ýmsum sviðum, bæði andlega sem líkamlega. Símahringur er starfandi hjá sam- tökunum og þau hafa boðið fram lið- semd fólks sem gengið hefur í gegn- um hremmingar lungnasjúkdóma til bæði sjúklinga og í raun ekki síður til aðstandenda. Brynja sagði frá hinu merkilega framtaki Jóhannesar og konu hans, Guðlaugar Guðlaugsdóttur sem fara í vikulegar heimsóknir upp á Reykja- lund og í Vifilsstaði og ræða þá við sjúklinga sem þar eru. Þetta er ein- stakt og um leið segir Jóhannes að Hlerað í hornum Konan spurði mann sinn að því hvort hann myndi eftir því hvaða dag sonur þeirra hefði komið í heimsókn síðast. “Eg skal gá að því í ávísanaheftinu mínu”, svaraði faðirinn. Vörubílstjóri einn lagði flutninga- bílnum sínum fyrir utan veitingastað, fór inn og pantaði sér hamborgara, kók og einn sígarettupakka. Meðan hann beið eftir pöntuninni komu þrír mótorhjólagæjar inn og fóru að áreita bílstjórann, og þegar pöntunin kom, greip einn þeirra hamborgarann, annar kókið og sá þriðji sígarettu- pakkann og fóru þeir að gæða sér á. Bílstjórinn borgaði pöntunina og fór út en lét sem hann sæi ekki mótor- hann reyni að fá fólk í samtökin, þeim til eflingar og fólkinu sjálfu til halds og trausts. Þau sögðust hafa hug á að koma lungnabíl á götuna til mælinga á fólki og fara svo með hann t.d. til Akur- eyrar og Egilsstaða, svo fólk eigi þess víðar kost að fá slíka lungnamælingu. Þau hafa ritað landlækni bréf og beðið hann um að koma á framfæri beiðni til heimilis- og heilsugæslu- lækna, að þeir mæli lungnaþol fólks sem til þeirra leitar ekki síður en mældur er blóðþrýstingur. Þau Jóhannes og Brynju dreymir um lungnaskóla þar sem kennt væri ýmislegt í sambandi við astma, of- næmi, bronkítis og lungnaþembu, t.d. um lyfjanotkun, hvernig fólk gæti lært að lifa með þessu, eins konar hjálp til sjálfshjálpar um leið og ræki- lega væri komið inn á fyrirbyggjandi aðgerðir. Sömuleiðis nauðsyn þar á fræðslu til aðstandenda. Vandamálið hjá þeim eins og fleiri slíkum félögum er að ná til fólksins, sem svo sannarlega þyrfti á því að halda og enn erfiðara væri það þó að ná til fólksins á landsbyggðinni en hér. Jóhannes kom svo inn á upp- skurðina sem nú væru komnir inn í myndina varðandi lungnaþembu- sjúklinga, aðallega lungnaminnkun, 10 hefðu þegar gengist undir slíka uppskurði og Jóhannes segir í gríni að læknarnir hafi æft sig á sér! Hann sýnir okkur viðtal sem hann hefur tekið við sjötíu og þriggja ára hjólagæjana. Hróðugir mjög fóru þeir að tala um það við afgreiðslu- stúlkuna að þetta væri nú meiri hug- leysinginn og lélegt karlmenni. Stúlkan leit út um gluggann og sagði: “Já, og svo er hann líka lélegur bíl- stjóri því ég sé að hann hefur ekið yfir þrjú mótorhjól”. Kona ein hringdi til vinkonu sinnar og sonurinn kom í símann. Hann hálfhvíslaði að mamma hans væri upptekin þegar vinkonan spurði um hana og sama var að segja um föðurinn og þó blöskraði vinkonunni fyrst þegar drengur sagði að bæði amma og afi sem bjuggu þar væru líka upptekin. “Er þá enginn þarna”? spurði vinkonan. “Jú, jú, ég held að bæði lögreglan og Seyðfirðing, Inga Ragnar Ásmunds- son sem var þá á Reykjalundi eftir seinni lungnaskurðinn á átta árum. Hann segir: “Áður en ég fór í seinni skurðinn var ég orðinn svo slæmur að ég var kominn með súrefni, ég gat varla klætt mig né þvegið mér, gat varla hreyft mig, stóð bara á öndin- ni”. Og hvað segir Ingi Ragnar svo um heilsuna nú: “Ég er eins og nýr maður, hef yngst um ein tuttugu ár, þarf ekki lengur að nota súrefni og get gengið um allt”. Engin smáum- skipti það og vonandi að fleirum megi slíkt til góðs gagnast. Nú í lokin koma þau svo að fræðslu- og félagsfundunum sínum sem haldnir eru og hafa alltaf verið í safnaðarheimili Hallgrímskirkju, öllum opnir og 6-7 slíkir fyrirhugaðir næsta vetur. Stjórn samtakanna frá upphafi skipa: Jóhannes Kr. Guðmunds- son formaður, Dagbjört Theódórs- dóttir gjaldkeri, Brynja D. Runólfs- dóttir ritari og meðstjórnendur: Björn Magnússon, Guðlaug Guð- laugsdóttir, Kolbrún Guðmundsdóttir og Magnús Karlsson. Um leið og við þökkum þeim Jó- hannesi og Brynju kærlega fyrir komuna og kærkomnar upplýsingar minnum við á miðvikudagana frá 15- 17, þegar skrifstofan hjá þeim að Suðurgötu 10 er opin en síminn er: 552 2154. H.S. björgunarsveitin séu inni en það eru allir uppteknir þar”. “Guð minn, góður, hvað er að hjá ykkur? Hvers vegna eru allir svona uppteknir?” “Jú”, hvíslaði drengur enn lægra, “þau eru öll upptekin við að leita að mér”. Dótturdóttir ritstjóra sagði honum þessa sögu: Tveir þrestir hittust á símalínu og annar spurði hinn: “Af hverju ertu svona ræfilslegur? Lentirðu í slagsmálum eða hvað?” “Nei, miklu verra en það. Ég lenti í b admintonkep p n i.” Ritstjóri er oft beðinn um að tala hér og þar og vera þá skemmtilegur. Hann kallar þetta einleik á málbein. FRÉTTABRÉF ÖRYRKJABANDALAGSINS 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.