Bændablaðið - 20.05.2020, Síða 35

Bændablaðið - 20.05.2020, Síða 35
Bændablaðið | Miðvikudagur 20. maí 2020 35 K j a r n a f æ ð i h f . | S v a l b a r ð s e y r i | 6 0 1 A k u r e y r i | S í m i 4 6 0 7 4 0 0 | w w w . k j a r n a f a e d i . i s KJÖTRÍKAR- P Y L S U R - KOMDU í bragðgott ferðalag Leyfðu bragðlaukunum að ferðast til fjarlægra landa! …með kjötríku grillpylsunum frá Kjarnafæði BETRA START MEÐ EXIDE RAFGEYMUM Áreiðanlegir og sterkbyggðir rafgeymar fyrir flestar gerðir dráttarvéla. Veldu þaulreynda vöru frá gæðaframleiðanda. Ráðgjafar Olís og Rekstrarlands veita allar nánari upplýsingar í síma 515 1100 eða pontun@olis.is. Myrkholt · Bláskógarbyggð Sími 486 8757 gljasteinn@gljasteinn.is · www.gljasteinn.is Gíslaskáli Árbúðir Fremstaver Skálinn Áningastaðir á Kili Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 STARTARAR í flestar gerðir dráttarvéla Bænda 4. júní við þurfum að reyna að fá fólkið í landinu til okkar að einhverju leyti í stað útlendinganna sem munu ekki koma. Við vitum að tilboðin eru kannski ekki alveg við allra hæfi en flestir ættu að ráða vel við þau verðtilboð sem við kynntum. Þetta er talsverð lækkun hjá okkur og við hugsum þetta í raun bara einungis til að geta haldið sjó í gegnum sumarið í það minnsta. Við höfum fengið frábærar viðtökur við tilboðunum og tilkynning okkar virðist hafa farið víða,“ segir Sturla um það hvort til standi að fara í eitthvert markaðsátak fyrir Íslendingana. „Um leið settum við af stað Facebook-leik, happdrætti þar sem þátttakendur geta unnið gistingu með morgunverðarhlaðborði og við ætlum vafalaust að gera þetta oftar til að vekja athygli á okkur.“ Rafhjólaferðir um náttúruperlur „Við erum svo að skipuleggja svolítið skemmtilegt verkefni með lítilli ferðaskrifstofu, sem eru hjólaferðir hér um helstu náttúruperlur á svæðinu á rafhjólum. Stefnan verður á að fara inn í Þórsmörk og eftir Fjallabaksleið syðri til dæmis, en leiðsögumennirnir verða á trukkum og taka hjól og fólk upp í þegar fara þarf yfir ár og yfir lengri kafla. Slíkar ferðir geta hentað öllum sem geta eitthvað hjólað, því rafmagnshjólið hjálpar þér erfiðustu hjallana. Þessar ferðir verða sérstaklega auglýstar á Facebook-síðu hótelsins og verðar settar í samhengi við einhverja pakka sem við munum bjóða upp á. Þá ætlum við að vera með nýbreytni í sumar á viðburðardagatalinu okkar, sem verður svona kvöldstund úti við varðeld – bara hérna niðri við læk. Þar ætlum við að reyna að búa til stemningu, enda viljum við bjóða upp á eitthvað umfram gistinguna hérna á hótelinu – til dæmis líka sérstaka upplifun með dýrunum,“ segir Sturla. Búið var að bóka nokkur herbergi fyrir síðustu helgi og því má segja að hið óvenjulega ferðasumar 2020 á Hótel Læk hafi þá formlega hafist, en hótelið hafði verið lokað alveg frá miðjum mars. /smh Útihúsunum á Hróarslæk var breytt í hótel árið 2011. Mynd / Úr einkasafni

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.