Íþróttablaðið - 01.05.1978, Blaðsíða 40
HEIMSÆKIÐ SELFOSS
Er miðstöð samgangna og ferðaþjónustu á Suðurlandi, tengd höfuðstaðnum
með hraðbraut.
EFTIRTALDIR STAÐIR ERU ALLIR í NÁGRENNI SELFOSS:
Þingvellir, Laugarvatn, Gullfoss, Strokkur, Geysir, Hveravellir, Kerlingafjöll,
Þjórsárdalur, virkjunarstaðir við Þjórsá og Tungnaá, Þórisvatn, Veiðivötn,
Landmannalaugar, Hekla, allir helztu sögustaðir Njálu á Suðurlandi, Keldur,
Hlíðarendi, Bergþórshvoll, hellarnir á Ægissíðu, Oddi á Rangárvöllum.
SKEMMTIMÖGULEIKAR í NÆSTA NÁGRENNI SELFOSS:
Laxveiði í: Ölfusá, Soginu, Hvítá, sjóbirtingsveiði í Ölfusá.
Sjóstangaveiði frá: Stokkseyri, Eyrarbakka, Þorlákshöfn.
Útreiðartúrar í allar áttir, meðal annars upp á hábrún Ingólfsfjalls.
Á Selfossi er: Sundlaug, íþróttavöllur, byggða- og málverkasafn, bókasafn o. fl.
[þróttamenn — Ferðamenn
BENZÍN Þjónusta við þjóðbraut
OG Öl, tóbak, sælgæti,
OLÍUR
Alls konar pylsur, ís, samlokur o.fl.
ísvarnar- og hreinsiefni Það er hagkvæmt aó líta við hjá okkur.
fyrir bifreiðina. BÍLASALA, sími 1888.
SHELL BÍLALEIGA, sími 1685. Opið alla daga vikunnar 8-23,30.
flP Verið velkomin og lítió inn. SÖLUSKÁLINN ARNBERGI Sími 1685, v/Suðurlandsveg, Selfossi.
40