Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1978, Blaðsíða 96

Íþróttablaðið - 01.05.1978, Blaðsíða 96
Breiðan í Laxá í Aðaldal. Draumastaður margra veiðimanna. sleppingum og lagfæringum á göngu- leiðum og hrygningarskilyrðum. Af framantöldu má sjá að horfur fyrir íslenzka stangveiðimenn eru góðar í framtíðinni ef ekkert óvænt kemur upp. íslendingar hafa verið blessunar- lega lausir við sjúkdóma í vatnafiskum sínum og vonandi að svo verði áfram. Strangar reglur eru um sótthreinsun veiðarfæra erlendra veiðimanna, sem koma hingað til lands og hafi þeir ekki vottorð frá dýralækni í heimalandi sínu um sótthreinsun, eru öll veiðitæki tekin og sótthreinsuð af íslenzku tollgæzl- unni. Þessar ráðstafanir og aðrar eiga að tryggja eins og frekast verður unnt gegn ægivaldi fisksjúkdómanna. Að lokum látum við hér fara stuttar hugrenningar veiðimanns á sumar- kvöldi. „Það var farið að skyggja örlítið og rúmur klukkutími eftir af veiðitím- anum. Þetta var fyrsti dagur veiðanna og ég hafði ekki orðið var þótt nóg væri af stökkvandi laxi. Hann leit hreinlega ekki við agninu hjá mér. Ég var orðinn dálítið óþreyjufullur, en vissi þó að það hlyti að koma að því að hann tæki. Ég tók litla fallega dökka flugu, sem kunningi minn hafði hnýtt og fært mér áður en ég lagði af stað með þeim orð- um að hana skyldi ég reyna, er líða færi á daginn og ef annað hefði ekki gengið. Sjálfur komst hann ekki með í þetta skipti vegna veikinda og mér hlýnaði um hjartaræturnar er ég fann hve inni- lega hann óskaði mér góðrar ferðar. Ég sendi honum hljóðar þakkir um leið og ég hnýtti fluguna á og allt í einu fór um mig straumur eftirvæntingar og ég fann á mér að nú myndi eitthvað gerast. Ég stóð við uppáhalds hylinn minn og byrjaði á stuttum köstum til að sjá hvemig flugan færi í vatninu. I 4. kasti sá ég skyndilega ólgu á yfirborðinu þar sem flugan lendi og er ég dró hana hægt að mér sá ég mikil boðaföll og áður en varði stökk fallegur lax á fluguna. Ég fann hvemig adrenalínið streymdi um æðar mér um leið og ég reisti stöngina og fann eldsnöggt átakið. Laxinn tók Framhald á bls. 85 Mikið átak hefur verið gert í fisktæktarmálum á undanförnum árum. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.