Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1978, Blaðsíða 33

Íþróttablaðið - 01.05.1978, Blaðsíða 33
lags í Svíþjóð, Pétur Sveinbjörnsson, formann knattspyrnudeildar Vals og Þorstein Friðþjófsson, þjálfara Þróttar. Lítum fyrst aðeins á hvernig málum er háttað í nágrannalöndunum. Svíar tóku fyrir nokkrum árum upp atvinnu- mennsku, og Danir núna í vor, eins og frægt er orðið. Reyndar var óopinber atvinnumennska staðreynd í þessum löndum áður, eins og nú er í Noregi og Finnlandi. Þar fá leikmenn bestu lið- anna borgað undir borðið, og allskyns fríðindi. í fljótu bragði kann að vera erfitt að skilja hvernig danskt þriðjudeildarlið getur boðið manni eins og Bobby Moore rúmlega ellefu milljónir ís- lenskra króna fyrir að leika með því eitt keppnistímabil. Manni finnst ein- hvernveginn að þriðjudeildarlið þar geti varla haft miklu meiri tekjur en okkar bestu lið — sem varla gætu boðið honum eina milljón. Staðreyndin er hins vegar sú — og þar skilur á milli — að Herning, eins og liðið heitir, fær að meðaltali 3 þúsund áhorfendur á heimaleiki sína og stórt olíufélag styrkir það um ca. 24 milljónir á ári. Slíkt gerir hlutina auðvitað auðveld- ari en ella. Og það eru þessir svokölluðu „sponsor“ peningar sem í rauninni gera atvinnumennskuna að möguleika í Danmörku og Svíþjóð. Reyndar má segja að Carlsberg, sem lagt hefur gíf- urlegar fjárhæðir í knattspyrnuna í Danmörku, bæði í einstök lið og í verðlaunaupphæðir í öllum deildum, hafi orðið til að atvinnumennskan varð að veruleika. Töluverð andstaða var nefnilega gegn breytingunni lengi vel, meðal annars vegna þess að félögin eru með yngri flokka á sínum snærum, og þeirra starfi hefur verið haldið á floti fjár- hagslega með ríflegum styrkjum frá viðkomandi bæjar- eða sveitarfélögum. Þegar til tals kom að breyta yfir í opin- bera atvinnumennsku og „bísniss“ fengu félögin aðvörun, þar sem sagt var að öllum styrkjum yrði þá samstundis hætt. Vandamálið var leyst með því að nú íslendingar fara að sækja til 2. og 3. deildar liða í Danmörku og Svíþjóð. Annar þessara kappa, Eiríkur Þor- steinsson, Víkingur er reyndar þegar farinn. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.