Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1978, Blaðsíða 65

Íþróttablaðið - 01.05.1978, Blaðsíða 65
i Pele og Cruyffs? Slær met Denis Laws Kenny Dalglish lék sinn fyrsta landsleik fyrir Skotland árið 1971. Mótherjar Skotanna voru þá Belgíu- menn, og var Kenny raunar varamað- ur. Hann fékk þó að koma inná í leikn- um og stóð sig það vel, að síðan hefur hann verið fastur maður í skozka landsliðinu. Hann varð fljótlega einn af lykilmönnum liðsins og jafnvel Billy Bremner, hinn frægi fyrirliði skozka landsliðsins, stóð fljótlega í nokkrum skugga af honum. Enginn vafi er á því að Kenny mun slá landsleikjametið sem Denis Law á fyrir Skotland. Law lék samtals 55 leiki, en Kenny er þegar kominn með 50 leiki, og ekki ósennilegt að hann nái metinu í keppninni í Argentínu. Dalglish hefur þegar reynslu í heimsmeistarakeppni. Hann lék með skozka landsliðinu í Þýzkalandi 1974, en þar fóru leikar svo að Skotarnir töp- uðu ekki leik í riðlakeppninni, en kom- ust hins vegar ekki áfram, þar sem tvö hinna liðanna höfðu sömu stigatölu og þeir, en betra markahlutfall. Gátu Skotarnir sannarlega nagað sig í hand- arbökin fyrir að leggja sig ekki meira fram í fyrsta leik sínum í keppninni - gegn Zaire, sem þeir létu sér nægja að vinna 2—0. Kenny Dalglish hefur oftsinnis sagt að heimsmeistarakeppnin í Þýzkalandi hafi orðið sér gífurleg vonbrigði. — En við stöndum okkur miklu betur í Argentínu, hefur hann svo jafnan bætt við, og bjartsýni hans virtist enn aukast er Skotar skiptu um framkvæmdastjóra fyrir landsliði sínu, þegar Ally Mac- Leod tók við af Willie Ormond, sem þó hafði alltaf haft mikið álit á Dalglish og staðið drengilega með honum þegar vafi þótti leika á því að hann ætti heima í landsliðinu. miklar tekjur af því að koma fram í auglýsingum — auglýsti jafnt glugga- tjöld og bifreiðar og með Sandy Jar- dine, leikmanni í Glasgow Rangers söng hann inn á hljómplötuna „Each Saturday“ sem komst á skömmum tíma Framhald á bls. 97 Langur frægðarferill Þótt Kenny Dalglish sé enn á bezta aldri knattspymumanna á hann langan frægðarferil að baki. Hann kom til Celtic á miðjum sjöunda áratugnum, og leið ekki á löngu unz hann var orðinn fastur maður í liði þeirra. Vinsældir hans urðu brátt með ólíkindum, og þær kunni pilturinn að nota sér. Hann hafði 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.