Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1978, Blaðsíða 11

Íþróttablaðið - 01.05.1978, Blaðsíða 11
Útilíf — ferðalög 49 staðir friðlýstir Á síðasta áratug hefur vaknað bæði skilningur og áhugi hér- lendis á gildi og nauðsyn nátt- úruverndar. I langan aldur um- gengust íslendingar land sitt af lítilli nærfærni og létu það af- skiptalítið eða afskiptalaust þótt útlendingar færu sínu fram og umgengni þeirra væri stundum miður góð. Máltækið: „Lengi tekur sjórinn við“, var haft að leiðarljósi, og ekki fárast yfir því þótt viðkvæmum gróðri væri spillt með ágangi, þótt sorpi og rusli væri kastað þar sem ferða- maðurinn vildi það við hafa, og þótt fallegum stöðum og sér- kennilegum væri raskað. Þeir sem komnir eru um eða yfir miðjan aldur muna það sennilega, að þegar þeir voru að ferðast á sínum yngri árum, þótti sjálfsagt að slá tjöldum þar sem fallegan blett var að finna, og jjað þótti ekkert tiltökumál þótt menn skildu ýmislegt rusl eftir á tjaldstað, eða urðuðu það aðeins lauslega. Þáttaskil í náttúruverndarmálum hérlendis verða raunar ekki fyrr en rtý lög voru sett um náttúruvernd árið 1971. Áróður fyrir betri umgengni var þó reyndar hafinn alllöngu áður, en um skipulegar náttúruverndaraðgerðir var tæpast að ræða. Síðan farið var að vinna ákveðið að þessum málum hefur margt áunnist. Nú hafa 49 staðir á ís- landi verið friðlýstir og náttúruvernd- arráð mun hafa áhuga á að bæta veru- lega við þá tölu á næstunni - enda mun tæpast af veita. Jafnframt hefur svo verið gert verulegt átak í að bæta al- menna umgengni um landið, og ekki sízt á þeim stöðum sem hvað fjölsótt- astir eru. Mörgu er vitanlega ábótavant ennþá, enda þurfti nánast hugarfars- breytingu í þessum efnum. En sá áróð- ur sem hafður hefur verið í frammi hefur tvímælalaust skilað sér. Nú finnst fólki næstum því eins skammarlegt að skilja eftir rusl á áfangastöðum sínum og það þótti sjálfsagt áður. íslenzk náttúra er á margan hátt sér- stæð og hér er enn margt að finna og 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.