Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1978, Blaðsíða 51

Íþróttablaðið - 01.05.1978, Blaðsíða 51
kki sé meira sagt. Stjórnin þar á sér marga and- egar færi gefast. Margir óttast að skæruliðar láti til tendur, og lögregla og her hefur mikinn viðbúnað. Sovétmenn eiga erfitt með að kyngja því að þeir eigi ekki betri lið en t.d. Mexikó, íran og Túnis, sem öll taka þátt í keppninni í Argentínu. En það hefur verið talið knattspymunni til framdráttar að fulltrúar allra heims- álfa tækju þátt í lokaslagnum, og víst er að keppni þessi hefur öðru fremur orðið til þess að glæða knattspymu UNDIXL Þetta eru ekki fullorðnir menn í byssuleik, heldur hermenn Argentínustjórnar vopnaðir sjálfvirkum hríðskotarifflum og sérþjálfaðir til þess að gæta knattspyrnuvalla og knatt- spyrnumanna meðan á HM stendur í sumar. hjá fjölmörgum þjóðum, þar sem íþróttin hefur átt fremur erfitt upp- dráttar til þessa. Frá því að ákveðið var að loka- keppnin færi að þessu sinni fram í Argentínu hafa ýmsar blikur verið á lofti. Stjómmálaástand þarlendis hef- ur verið ótryggt í áraraðir, og margir hafa óttast að til tíðinda kunni að draga meðan á heimsmeistarakeppn- inni stendur og athygli alheimsins beinist til Argentínu. Allt fram á síð- ustu stund voru nokkrar þjóðir sem þátttökurétt áttu í keppninni óráðnar hvort senda ætti liðin til Argentínu og vom Svíar þar fremstir í flokki. Staf- aði óákveðni þeirra reyndar ekki af ótta, heldur miklu fremur af því að talið var hyggilegt að mótmæla stjómarfarinu í Argentínu með því að hætta við þátttöku í keppninni. Oft virtist svo að hætta yrði við að hafa keppnina í Argentínu, en forseti FIFA, alþjóðasambands knattspyrnu- manna, Brasilíumaðurinn Joe Hvae- lange, hafði lofað Argentínumönnum keppninni, gegn stuðningi í stjórnar- kjöri í FIFA og greinilegt var að hann lagði frá fyrstu tíð mikla áherzlu á að geta staðið við það loforð. Sendinefnd á sendinefnd ofan var send til landsins, til þess að kynna sér ástandið og und- irbúning Argentínumanna fyrir keppnina og sýndist þar sitt hverjum. Víst er að varúðarráðstafanir vegna hættu á hefndarverkum verða þarna meiri en nokkru sinni fyrr í íþrótta- sögunni, og er þó erfitt að ímynda sér að unnt sé að gera meira en Þjóðverjar gerðu þegar heimsmeistarakeppnin fór þar fram 1974, er þeir skriðu jafn- vel eftir klóakrörum Olympíuleik- vangsins í Miinchen fyrir úrslitaleik- inn, til þess að fullvissa sig um að þar hefði ekki verið komið fyrir sprengj- um. Finnst raunar mörgum hart að- göngu að svo skuli komið í íþróttum að jafnvel knattspymuleikir geti ekki farið fram nema kalla þurfi út herlið, en hinir skelfilegu septemberdagar á Framhald á bls. 85 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.