Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1978, Blaðsíða 50

Íþróttablaðið - 01.05.1978, Blaðsíða 50
Argentina’78 Verður HM vettvangur óhæfuverka? Hermenn gráir fyrir járnum munu gæta keppendanna á HM Nú um mánaðarmótin hefst í Argentínu lokakeppni heimsmeistara- keppninnar í knattspyrnu 1978. Þau sextán lið sem öðlast hafa þátt- tökurétt í henni munu berjast þar næstu þrjár vikurnar um hinn eftir- sóknarverða titil og fagra verðlauna- grip er honum fylgir. Úrslitaleikur keppninnar mun fara fram á River- Plate leikvanginum í Buenos Aires, höfuðborg Argentínu 25. júní, en dag- River Plate völlurinn í Buenos Aires — verður aðalvöllur keppninnar og þar mun úrslitaleikurinn fara fram. inn áður verður úr því skorið hvaða lið hlýtur bronsverðlaunin í keppninni. Að undanskildum Olympíuleikun- um er heimsmeistarakeppnin í knatt- spyrnu tvímælalaust það íþróttamót sem dregur að sér mesta athygli. Meðan á keppninni stendur munu tugmilljónir manna um heim allan fylgjast með því sem gerast mun innan og utan valla í Argentínu af lífi og sál, ýmist af áhorfendapöllum keppnis- vallanna, á sjónvarpsskerminum, eða af fréttum fjölmiðla. Mestur er auð- vitað áhuginn í þeim löndum sem eiga fulltrúa í lokakeppninni, en hjá þeim mun allt snúast um keppnina meðan á Stjómmálaástandið í Argentínu er mjög ótryggt svc stæðinga sem eru barðir niður af miskunnarleysi skarar skríða meðan á heimsmeistarakeppninni henni stendur, rétt eins og á fyrri heimsmeistaramótum. En nú er komið að viðureign hinna útvöldu. Fyrirkomulag heimsmeist- arakeppninnar er raunar enn þannig, að fyrir liggur, að það eru ekki sextán þeztu knattspyrnuþjóðirnar sem leiða saman hesta sína í lokakeppninni. A.m.k. mundu Englendingar og 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.