Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1978, Blaðsíða 62

Íþróttablaðið - 01.05.1978, Blaðsíða 62
Argentina'78 inu á þessum árstíma. En þegar sýnt var að keppnin myndi fara þar fram fóru viðkomandi lið að gera ráðstafanir til þess að búa sig undir keppnina með þetta í huga. Ensku heimsmeistararnir fóru t.d. í keppnisferð um Suður-Ameríku fyrir keppnina og léku landsleiki við Kol- ombíu og Ekvador. I þeirri ferð gerðist það sögulega atvik að Bobby Moore, fyrirliði enska landsliðsins var hand- tekinn og sakaður um gimsteinaþjófn- að. Kom síðar á daginn að þarna var um lognar sakir að ræða, ætlaðar til þess eins að draga kjarkinn úr Eng- lendingum, en Suður-Ameríkubúum var einkar uppsigað við þá, og töldu það heilaga skyldu sína að leggja þá steina í götu þeirra sem unnt var. Þannig söfnuðust þúsundir Mexikana saman fyrir framan hótel Englending- anna kvöldið áður en þeir áttu að leika við Brasilíu í riðlakeppninni, og höfðu þar mikla háreysti í frammi, í þeirri von að geta haldið vöku fyrir Englending- unum. Svo var að sjá sem þeir hefðu árangur sem erfiði, alla vega sigraði Brasilía i leiknum með einu marki gegn engu. Annars gekk heimsmeistarakeppnin í Mexikó fyrir sig á flesta lund eins og búast mátti við. Brasilíumenn, sem nú höfðu endurheimt Pele, knattspymu- guð sinn, unnu hvem leikinn af öðrum og áttu auðvelt með að komast í úrslit- in. Meiri barátta var um hver yrði mót- herjinn. í átta-liða úrslitunum höfðu Englendingar 2-0 stöðu í leik sínum við Vestur-Þjóðverja þegar komið var langt fram í seinni hálfleikinn, en þá tók Ramsey þá vafasömu ákvörðun að skipta Bobby Charlton útaf. Við það hrundi leikkerfi Englendinga og Þjóð- verjar unnu 3—2 í framlengdum leik. Þeir mættu síðan ítölum í undanúrslit- unum og einnig í þeim leik þurfti framlengingu. ítalir sigruðu 4—3 og komust í úrslitin, en þeir reyndust hafa eytt öllu púðri sínu í undankeppninni og megnuðu ekki að veita Brasilíu- mönnum verulega keppni í úrslita- leiknum, en í honum voru Pele og Co. sannarlega í essinu sínu. ÁTTA LIÐA ÚRSLIT: V-Þýzkaland — England 3-2 (0-1) Brasilía—Perú 4-2 (2-1) Og svo var það Pele. Konungur heimsmeist- arakeppninnar, sem þama fagnar unnum sigri í keppninni 1970 ásamt félögum sínum Tostao og Jairzhino. HM í knattspyrnu Ítalía - Mexikó 4-1 (1-1) Uruguay — Sovétríkin 1-0 (0-0) UND ANÚRSLIT: Ítalía — V.-Þýzkaland 4-3 (1-0) Brasilía — Uruguay 3-1 (1-1) ÚRSLIT: Um 3. sætið: V.-Þýzkal.—Uruguay 1-0 (1-0) Um 1. sætið: Brasilía—Ítalía 4-1 (1-1) 1974 í V-Þýzkalandi: Q þarfi mun að fara mörgum orðum um heimsmeistara- keppnina í Vestur-Þýzkalandi 1974, — hún mun flestum í fersku minni. Þar komu fram á sjónarsviðið ný risaveldi í knattspymunni, fyrst og fremst Holland og Pólland, sem fram til þessa höfðu ekki átt mjög svo merkilega sögu í keppninni. Englendingar urðu að sitja heima, slegnir út í undankeppn- inni af Pólverjum, en Þjóðverjar sem lengi höfðu verið í fremstu röð og hlotið bronsverðlaun í keppninni 1970, og silfurverðlaun í keppninni 1966, unnu nú loksins sigur í fjörugum og vel leiknum úrslitaleik við Hollendinga. í Þýzkalandi komu margar nýjar stórstjörnur fram á sjónarsviðið, en aðrar runnu sitt skeið. Frægustu leik- menn þessarar keppni voru tvímæla- laust Hollendingurinn Johan Cruyff, sem fékk viðurnefnið konungurinn meðan á keppninni stóð og fyrirliði þýzka landsliðsins, Franz Beckenbauer, — keisarinn eins og hann var kallaður. UND ANÚRSLIT ARIÐL AR: A-riðill: Holland - Argentína 4-0 Brasilía — A-Þýzkaland 1-0 A-Þýzkaland — Holland 0-2 Argentína — Brasilía 1-2 Holland — Brasilía 2-0 Argentína - A-Þýzkaland 1-1 B-riðill: Júgóslavía - V-Þýzkaland Svíþjóð - Pólland Pólland — Júgóslavía V-Þýzkaland — Svíþjóð Pólland — V-Þýzkaland Svíþjóð — Júgóslavía ÚRSLIT: Um 3. sætið: Brasilía — Pólland 0-1 Um 1. sætið: V-Þýzkaland — Holland 2-1 0-2 0-1 2-1 4-2 0-1 2-1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.