Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1978, Blaðsíða 85

Íþróttablaðið - 01.05.1978, Blaðsíða 85
Hermenn Framhald af bls. 51 Olympíuleikunum í Munchen 1972, færðu mönnum heim sannindi þess að hvarvetna þarf að vera á verði. Þótt hefndarverkamenn láti yfirieitt lítið opinskátt um aðgerðir sínar, og leggi áherzlu á að þær komi á óvart, hafa skæruliðasamtök þó gefið í skyn að þau muni láta að sér kveða meðan á heimsmeistarakeppninni stendur í Argentínu. Tilgangurinn kann þó ein- ungis að vera sá, að vekja ótta bæði framkvæmdaraðila keppninnar og þeirra íþróttamanna og áhorfenda sem sækja munu Argentínu heim á meðan á slagnum um hinn eftirsóknarverða gullbikar stendur. Þrekmælingar Framhald á bls. 93 A simple relation between persormance in running and maximal aerobic power. J.Appl.Physiol. 33:2, 1975. 8. Rowell, L.B., Taylor H.L., Wang Y. Limitations to prediction of maximal osy- gen intake. J.Appl. Physiol., 19:919, 1964. 9. Saltin, B., Ástrand P-O. Maximal oxygen uptake in athelets. J.Appl. Physiol., 23:353, 1967. 10. Weiner, J.S., Lourie, J.A. Human biology, a guide to field methods. IBF Handbook No. 9 Blackwell Scientific Publications, Oxford and Edinburgh, 19 Er möguleiki Framhald af bls. 36 ensku knattspyrnunni, hófu feril sinn hjá því félagi. Setningin „atvinnumennska í knatt- spyrnu á Islandi“ gefur tilefni til ótal hugleiðinga, eins og hér hefur komið fram. Þó þeir sem til málanna þekkja séu nokkuð sammála um að slíkt sé ekki á döfinni alveg í bráð, má ljóst vera að þróunin stefnir í þá átt. ,,Bílastyrkur“, Valsmanna er t.d. fyrstu beinhörðu peningarnir sem íslenskir knattspyrnu- menn fá greidda — opinberlega að minnsta kosti. FH-ingar hafa ekki fengið greitt vinnutap, eins og sagt var frá í blöðum — það reyndust aðeins spekúlasjónir. Það er því kominn tími til að ráða- menn og aðrir fari að velta þessu fyrir sér, skiptast á skoðunum, og að settar verði reglur hið bráðasta sem t.d. kæmu í veg fyrir að eitt eða tvö félög „styngju af“, og hirtu til sín flesta sterkustu leik- mennina. Til gamans má benda á, að það ætti meira að segja ekki að vera flókið mál að stofna félag í Reykjavík, þar sem aðeins yrðu 16 félagsmenn. Engir yngri flokkar, aðeins 16 góðir leikmenn, sem aldir hafa verið upp hjá öðrum félög- um. Þeir myndu að sjálfsögðu fá eitt- hvað smáræði fyrir að skipta um félag, en það yrði allt saman undir borðið. Allur kostnaður yrði í lágmarki, liðið það besta á landinu, og því fylgdi mikið auglýsingamagn. Svei mér þá ef ekki væri hægt að græða á þessu! GA Unglingakeppni Framhald af bls. 41 að reyna að lesa fyrir prófin, sem biðu strax og heim var komið. Ef við berum þetta svo við það sem drengirnir í hinum liðunum eiga við að búa, þá er þar slíkt regindjúp, að engu tali tekur. Á þessum tíma er okkar keppnistímabil ekki hafið, en er að enda hjá öðrum þjóðum. Allar aðstæð- ur hér eru t.d. þannig að í mörgum til- fellum megum við þakka fyrir að fá nothæfan malarvöll til að æfa á, svo ekki sé nú talað um gras. Þannig mætti halda áfram að telja upp í sambandi við önnur lönd. Þessa er ekki getið hér til að afsaka neítt, til þess er engin ástæða. Við töp- uðum leikjum okkar að þessu sinni með nokkrum markamun, en það segir ekki alla söguna. Þátttaka okkar í UEFA keppninni á undanförnum árum hefur sýnt og sannað að hún er íslenskri knattspyrnu til framdráttar og það á eftir að koma enn betur í ljós á komandi árum. Við höfum margt lært sem við höfum þegar notfært okkur, annað bíður. Hitt er að engu síður ljóst að við þurfum að gera enn betur í málefnum unglinganna, ekki einungis KSÍ, heldur einnig félög um allt land. Við erum á réttri leið og þátttaka okkar unglinga á vettvangi Evrópskrar knattspyrnu þarf að aukast á komandi árum. Fjölbreytt Framhald af bls. 21 Tekjur hafa því ekki nægt fyrir viðhaldi og rekstri. — Af öðru þáttum starfsins má nefna fræðslu- og skemmtistarf, sagði Magn- ús. — Yfir vetrarmánuðina hefur verið gengist fyrir kvöldvökum og skemmti- fundum með ýmsu efni. Mikið er t.d. um myndasýningar úr ferðum félags- ins. Stundum fáum við fyrirlesara að, en oftast er allt unnið af félagsmönn- um. Þá hefur félagið gengist fyrir nám- skeiðum í skyndihjálp og fjalla- mennsku. Yfirleitt er allt starf á vegum félagsins unnið í sjálfboðavinnu, en yfir ferðatímann erum við með opna skrif- stofu tvisvar í viku og eru greidd laun fyrir starfið þar. — Framundan eru ýmis nýmæli í starfinu. sagði Magnús. — Við ætlum að reyna að laða fleiri unglinga til starfa, m.a. með því að bjóða þeim að- ild án þess að ársrit fylgi með, en það verður ódýrara. Þá má heita nýjung, að farin verður bílferð í Herðubreiðar- lindir og fylgir nokkurra daga göngu- ferð á eftir. Næsta ár ætlum við svo að byrja með leiðabækur. þar sem fólk skráir sínar eigin ferðir í. Við erum að byrja að kanna og merkja gönguleiðir og byrjum á Glerárdalnum. Við höfum alltaf einbeitt okkur að einu svæði í einu, skráð þar örnefni og kannað náttúru og dýralíf. Viðfangsefni okkar núna er Glerárdalurinn. I fjórða Framhald af bls. 96 roku yfir að hinum bakkanum og þrukkaði sig þar upp úr vatninu. 16—17 gizkaði ég á og hrópaði upp yfir eins og ég héldi að vinur minn heyrði til mín „þakka þér fyrir vinur, þennan lax skal ég færa þér, ef ég næ honum á iand.“ Á slíkum stundum held ég að maður nálgist það helzt að verða alsæll. Standa úti í Guðs grænni náttúrunni við fagra á í fögru veðri með stóran lax á. Leikur- inn stóð í tæpa klukkustund og þurfti ég að elta laxinn mörghudnruð metra niður ána áður en hann fór að hægja á sér. Að lokum heltók þreytan hann og ég leiddi hann varlega að bakkanum unz ég gat náð taki á sporinum og lyft honum upp á bakkann. Hann reyndist 19 pund, hængur og grálúsugur. Góða ferð. 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.